1.bekkingar fengu körfubolta ađ gjöf

  • Grunnskólafréttir
  • 1. nóvember 2021

Krakkarnir í 1.bekk fengu góða heimsókn á föstudaginn þegar leikmenn meistaraflokka Grindavíkur í körfuknattleik mættu færandi hendi í Hópsskóla.

Undanfarin ár hefur unglingaráð körfuknattleiksdeildar UMFG afhent öllum nemendum í 1.bekk körfubolta að gjöf þegar þau hefja skólagöngu sína. Þau Ólafur Ólafsson, Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir, Ivan Aurrecoechea og Edyta Falenczyk mættu í Hópsskóla með boltana og það voru glaðir nemendur sem tóku við þeim.

Heldur betur skemmtilegt framtak og við þökkum UMFG kærlega fyrir gjöfina til nemenda.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 8. desember 2023

Leigutorgiđ opnar kl. 14:00

Fréttir / 1. desember 2023

Útsvarshlutfall ársins 2024

Fréttir / 29. nóvember 2023

Unniđ ađ leikskólavistun

Fréttir / 29. nóvember 2023

Opnun Grindavíkurhafnar

Fréttir / 28. nóvember 2023

Safnskóli fyrir leikskólabörn

Fréttir / 24. nóvember 2023

Frekari rýmkun, flutningur stćrri hluta