Draugahús í Kvikunni
- Fréttir frá Ţrumunni
- 29. október 2021
Nemenda- og Þrumuráð í samstarfi við Kvikuna býður öllum ungum sem öldnum að kíkja í draugahúsið sitt á hrekkjavökunni, sunnudaginn 31.október.
Opið verður fyrir almenning frá klukkan 14:00-16:00 og er ókeypis aðgangur en tekið verður við frjálsum framlögum sem rennur til nemenda- og Þrumuráðs.
Ráðið hefur lagt mikinn metnað í draugahúsið og hefur farið mikil vinna í að gera þetta ógnvekjandi og skemmtilega draugahús.
Kaffi- og veitingasala verður á staðnum. Komdu ef þú þorir!
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 28. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 27. september 2023
Fréttir / 26. september 2023
Fréttir / 25. september 2023
Fréttir / 25. september 2023
Fréttir / 22. september 2023
Fréttir / 22. september 2023
Fréttir / 21. september 2023
Fréttir / 21. september 2023
Fréttir / 19. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 7. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 14. september 2023
Fréttir / 14. september 2023
Fréttir / 14. september 2023