Fundur 108

  • Frístunda- og menningarnefnd
  • 22. október 2021

108. fundur frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 6. október 2021 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:
Garðar Alfreðsson, aðalmaður, Þórunn Erlingsdóttir, aðalmaður,
Alexander Veigar Þórarinsson, aðalmaður, Irmý Rós Þorsteinsdóttir, formaður,
Sigríður Etna Marinósdóttir, aðalmaður og Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs. 

Fundargerð ritaði:  Eggert Sólberg Jónsson, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1.      Athugun á kostum þess að leggja gervigras á Grindavíkurvöll - 2103063
    Skýrsla starfshóps sem vann forathugun á því hvort breyta eigi Grindavíkurvelli frá náttúrulegu grasi yfir í gervigras lögð fram. Nefndin þakkar vel unna skýrslu. Gervigrasvöllur kæmi að mati nefndarinnar til með að nýtast vel til æfinga og keppni. Mikilvægt er þó að horfa á heildarskipulag íþróttasvæðisins til næstu áratuga. Nefndin hvetur bæjarstjórn til að forgangsraða framkvæmdum á íþróttasvæðinu í þágu barna og ungmenna og horfa til gervigrasvallar og sundlaugar. 
         
2.      Kort af göngu- og hjólaleiðum í Grindavík - 2109138
    Drög að korti sem sýnir göngu- og hjólaleiðir í Grindavík lagt fram. 
         
3.      Vinnuskóli Grindavíkurbæjar 2021 - 2101003
    Minnisblað sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs um framkvæmd Vinnuskóla Grindavíkurbæjar 2021 lagt fram. 
         
4.      Starfsemi Kvikunnar 2021 - 2109133
    Samantekt verkefnastjóra framtíðarþróunar Kvikunnar um starfsemina í húsinu það sem af er ári 2021 lögð fram. Nefndin fagnar því starfi sem unnið hefur verið í Kvikunni undanfarið við erfiðar ytri aðstæður. 
         
5.      Lýðheilsuteymi - 4 - 2109012F 
    Fundargerð 4. fundar lýðheilsuteymis Grindavíkurbæjar lögð fram. 
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:20.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Hafnarstjórn / 10. janúar 2022

Fundur 480

Hafnarstjórn / 24. nóvember 2021

Fundur 479

Hafnarstjórn / 30. ágúst 2021

Fundur 478

Bćjarráđ / 11. janúar 2022

Fundur 1601

Skipulagsnefnd / 10. janúar 2022

Fundur 94

Afgreiđslunefnd byggingamála / 6. janúar 2022

Fundur 56

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. desember 2021

Fundur 55

Bćjarstjórn / 21. desember 2021

Fundur 523

Skipulagsnefnd / 16. desember 2021

Fundur 93

Frístunda- og menningarnefnd / 8. desember 2021

Fundur 110

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 8. desember 2021

Fundur 56

Öldungaráđ / 23. nóvember 2021

Fundur 11

Öldungaráđ / 27. janúar 2021

Fundur 8

Bćjarstjórn / 30. nóvember 2021

Fundur 522

Skipulagsnefnd / 22. nóvember 2021

Fundur 92

Bćjarráđ / 23. nóvember 2021

Fundur 1599

Bćjarráđ / 16. nóvember 2021

Fundur 1598

Bćjarráđ / 2. nóvember 2021

Fundur 1596

Bćjarráđ / 9. nóvember 2021

Fundur 1597

Frístunda- og menningarnefnd / 8. nóvember 2021

Fundur 109

Bćjarstjórn / 26. október 2021

Fundur 521

Skipulagsnefnd / 21. október 2021

Fundur 91

Frístunda- og menningarnefnd / 6. október 2021

Fundur 108

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. október 2021

Fundur 54

Bćjarráđ / 19. október 2021

Fundur 1595

Bćjarráđ / 5. október 2021

Fundur 1593

Bćjarstjórn / 28. september 2021

Fundur 520

Bćjarráđ / 21. september 2021

Fundur 1592

Skipulagsnefnd / 20. september 2021

Fundur 90

Afgreiđslunefnd byggingamála / 15. september 2021

Fundur 53