Fundur 1595

  • Bćjarráđ
  • 20. október 2021

1595. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 19. október 2021 og hófst hann kl. 16:00.
 

Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi og Páll Valur Björnsson, áheyrnarfulltrúi. Helga Dís Jakobsdóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Sævar Þór Birgisson, varamaður.

Einnig sátu fundinn:
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1. Félagsaðstaða eldri borgara - hönnun og undirbúningur - 2102060
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.

Forhönnunarskýrsla félagsaðstöðu eldri borgara lögð fram.

2. Nýjar reglur er varða sveitarfélögin - 2110086
Leiðbeiningar sem Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gefið út um ritun fundargerða sveitarstjórna og um þátttöku nefndarmanna á fundum sveitarfélaga með rafrænum hætti eru lagðar fram.

3. Breyting á reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga - 2110044
Bréf sem Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur sent til allra sveitarfélaga vegna birtingar draga að breytingarreglugerð í Samráðsgátt er lagt fram.

4. Breyting á reglugerð vegna reikningsskila sveitarfélaga - 2110078
Bréf frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti vegna breytinga á reglugerð 1212/2015 vegna reikningsskil sveitarfélaga er lagt fram.

5. Samstarf sveitarfélaga um stafræna umbreytingu og verkefni - 2106024
Lagt fram erindi frá bæjarstjóra Reykjanesbæjar varðandi þátttöku og framlög til stafræns samstarfs sveitarfélaga 2022 og hugmyndir um verkefnastjóra til að sinna stafrænni þróun.

6. Fjárhagsáætlun 2022-2025 - Grindavíkurbær og stofnanir - 2107043
Bæjarfulltrúarnir Birgitta Káradóttir og Guðmundur Pálsson sátu fundinn undir þessum dagskrárlið.

Frumvarp til fjárhagsáætlunar fyrir Grindavíkurbæ og stofnanir 2022-2025 lagt fram. Bæjarráð samþykkir samhljóða að vísa fjárhagsáætluninni til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:10.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Hafnarstjórn / 10. janúar 2022

Fundur 480

Hafnarstjórn / 24. nóvember 2021

Fundur 479

Hafnarstjórn / 30. ágúst 2021

Fundur 478

Bćjarráđ / 11. janúar 2022

Fundur 1601

Skipulagsnefnd / 10. janúar 2022

Fundur 94

Afgreiđslunefnd byggingamála / 6. janúar 2022

Fundur 56

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. desember 2021

Fundur 55

Bćjarstjórn / 21. desember 2021

Fundur 523

Skipulagsnefnd / 16. desember 2021

Fundur 93

Frístunda- og menningarnefnd / 8. desember 2021

Fundur 110

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 8. desember 2021

Fundur 56

Öldungaráđ / 23. nóvember 2021

Fundur 11

Öldungaráđ / 27. janúar 2021

Fundur 8

Bćjarstjórn / 30. nóvember 2021

Fundur 522

Skipulagsnefnd / 22. nóvember 2021

Fundur 92

Bćjarráđ / 23. nóvember 2021

Fundur 1599

Bćjarráđ / 16. nóvember 2021

Fundur 1598

Bćjarráđ / 2. nóvember 2021

Fundur 1596

Bćjarráđ / 9. nóvember 2021

Fundur 1597

Frístunda- og menningarnefnd / 8. nóvember 2021

Fundur 109

Bćjarstjórn / 26. október 2021

Fundur 521

Skipulagsnefnd / 21. október 2021

Fundur 91

Frístunda- og menningarnefnd / 6. október 2021

Fundur 108

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. október 2021

Fundur 54

Bćjarráđ / 19. október 2021

Fundur 1595

Bćjarráđ / 5. október 2021

Fundur 1593

Bćjarstjórn / 28. september 2021

Fundur 520

Bćjarráđ / 21. september 2021

Fundur 1592

Skipulagsnefnd / 20. september 2021

Fundur 90

Afgreiđslunefnd byggingamála / 15. september 2021

Fundur 53