Sviđamessa Lions 22. október

  • Fréttir
  • 18. október 2021

Föstudaginn 22. október n.k. verður hin árlega sviðamessa Lionsklúbbs Grindavíkur haldinn á Bryggjunni hér í Grindavík. Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00. Glens og grín að hætti sviðaunnenda. Aðgangseyrir kr. 6000.- og er forsala miða hjá Gunnari í Sjóvá að Víkurbraut 46 á milli kl. 09:30 – 16:00 virka daga.

Pantanir eru teknar niður í síma 899-2714 / 612-4000.

Grípið tækifærið og gleðjumst í góðra vina hópi

Lionsklúbbur Grindavíkur


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. janúar 2022

Leikskólinn Laut opnar aftur í fyrramáliđ

Fréttir / 15. janúar 2022

Skilabođ frá heilsugćslu HSS

Fréttir / 5. janúar 2022

Styrktarsjóđur opnađur

Fréttir / 5. janúar 2022

Slćm veđurspá. Pössum lausamuni

Fréttir / 4. janúar 2022

Mest lesnu fréttir ársins 2021