Mokveiđi hjá Grímsnesi GK 555

  • Höfnin
  • 15. október 2021

Góð ufsaveiði í netin hjá Grímsnesi GK 555. Skipið hefur verið á veiðum á 18 mílna hólnum eða rétt vestan við Selvogsbanka. í gærkvöldi landiði Grímsnesið um 30 tonnum af ufsa og í fyrradag um 15 tonnum. Sigvaldi Hólmgríms skipstjóri segir að í dag sé ágætisveiði þó þótt krafturinn sé kannski ekki sá sami og var í gær. Von er á Grímsnesi til löndunar í Grindavíkurhöfn seinnipartinn í dag.

  


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 2. desember 2024

Ađventutónleikar í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 29. nóvember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

Fréttir / 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 26. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

Fréttir / 25. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 15. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Fréttir / 11. nóvember 2024

Fjölsótt samverustund ári eftir rýmingu

Fréttir / 5. nóvember 2024

Stórsveit Íslands býđur á tónleika

Fréttir / 4. nóvember 2024

Uppbyggingarsjóđur auglýsir eftir umsóknum