Fyrirlestur um stađbundiđ veđurfar í Grindavík
- Menningarfréttir
- 20. október 2021
Veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson segir frá og ræðir við gesti Kvikunnar 20. október kl. 20:00 um einkenni veðurlags í Grindavík. Þá fjallar hann um hvaða gagn má hafa af veðurspám og hvernig þekking fólks á staðbundnu veðri getur aukið gagnsemi þeirra.
Einar er einn þekktasti veðurfræðingur landsins og hefur einstakt lag á að miðla veðurupplýsingum. Það má því búast við fróðlegri og skemmtilegri kvöldstund í Kvikunni.
Aðgangur ókeypis!
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 28. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 27. september 2023
Fréttir / 26. september 2023
Fréttir / 25. september 2023
Fréttir / 25. september 2023
Fréttir / 22. september 2023
Fréttir / 22. september 2023
Fréttir / 21. september 2023
Fréttir / 21. september 2023
Fréttir / 19. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 7. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 14. september 2023
Fréttir / 14. september 2023
Fréttir / 14. september 2023