Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

  • Grunnskólafréttir
  • 12. október 2021

Löng hefð er fyrir því að stjörnuhópar leikskólanna heimsæki 1. bekk nokkru sinnum á hverjum vetri áður en þau setjast sjálf á skólabekk í Hópskóla. Miðvikudaginn 6. október sl. var komið að fyrstu heimsókninni þennan vetur. Stjörnuhópar Króks og Lautar komu og léku sér við fyrrum leikskólafélaga. Heimsókin tókst mjög vel og í næsta mánuði munu 1. bekkingar endurgjalda heimsókina. 
Áður höfðu krakkarnir hist í Hópinu og leikskólakrakkarnir hafa mætt í íþróttatíma hjá 1.bekk.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 23. desember 2024

Jólakveđja frá bćjarstjórn

Fréttir / 18. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 8. desember 2024

Samverustundir 8.-13. desember

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Tónlistaskólafréttir / 4. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík