Sjálfbćrar byggingar í Grindavík

  • Menningarfréttir
  • 12. október 2021

Arkitektinn Davíð Ingi Bustion kynnir meistaraverkefni sitt í Kvikunni 13. október kl. 17:00. Verkefnið snýr að byggingu sjálfbærra húsa í Grindavík.

Að kynningu lokinni má búast við áhugaverðum umræðum um þróun byggðar í sveitarfélaginu.


Deildu ţessari frétt