Ţessir sóttu um stöđu slökkviliđsstjóra Slökkviliđs Grindavíkur

  • Fréttir
  • 8. október 2021

Staða slökkviliðsstjóra Slökkviliðs Grindavíkur var nýlega auglýst laus til umsóknar og rann umsóknarfrestur út 4. október sl. Nú tekur við vinna við úrvinnslu umsókna en það er ráðgjafafyrirtækið Intellecta sem sér um ráðningarferlið. 
Eftirfarandi sóttu um stöðuna:
•    Davíð Arthur Friðriksson – Atvinnuslökkviliðsmaður og björgunarstjóri
•    Einar Sveinn Jónsson – Slökkviliðsmaður og verkefnastjóri
•    Gísli Briem – Sjálfstæður atvinnurekandi 
•    Sturla Ólafsson – Slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður
•    Theodór Kjartansson – Öryggis- og vinnuverndarfulltrúi
•    Þorlákur Snær Helgason – Sérfræðingur á sviði brunavarna
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir