Björgvin Páll međ erindi í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 1. október 2021

**ATH! BREYTT TÍMASETTNING!**

Björgvin Páll Gústavsson mætir í Kvikuna MÁNUDAGINN 4. október kl. 20:15 og segir frá á hreinskilinn og persónulegan hátt frá áratuga feluleik sem varð til þess að hann hrundi líkamlega og andlega og bataferlinu sem enn stendur yfir.

Björgvin Pál þarf vart að kynna fyrir landsmönnum en hann hefur varið mark íslenska karla landsliðsins í handbola um árabil og er með betri handboltamarkvörðum Íslands frá upphafi. Hann á að baki langan feril í atvinnumennsku en hefur að undanförnu tekist á við sjálfan sig, kvíða og áföll og miðlar með okkur af reynslu sinni.

Frítt inn meðan húsrúm leyfir, ekkert aldurstakmark.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 24. febrúar 2024

Hugmyndasmiđja og samvera á Kjarvalsstöđum

Fréttir / 22. febrúar 2024

Frá bćjarstjórn. In English below.

Fréttir / 16. febrúar 2024

Frá Fannari bćjarstjóra

Fréttir / 15. febrúar 2024

Skipulagiđ fyrir 16. febrúar

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íbúafundur 19. febrúar frá 17-19

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íţróttafólk Grindavíkur 2023 verđlaunađ

Fréttir / 14. febrúar 2024

Skipulag fyrir fimmtudaginn 15. febrúar