Verđkönnun vegna nýrrar vefsíđu Grindavíkurbćjar

 • Fréttir
 • 21. september 2021

Grindavíkurbær óskar eftir verðupplýsingum frá fagaðilum vegna hönnunar og smíði á nýjum vef bæjarins og vefja helstu undirstofnana. Verðmat og lýsing skal byggja á fyrirliggjandi kröfulýsingu sem unnin hefur verið með ráðgjafarfyrirtækinu SJÁ.

Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt geta óskað eftir gögnum með því að senda tölvupóst á Kristínu Maríu Birgisdóttur, upplýsinga- og markaðsfulltrúa bæjarins: kristinmaria@grindavik.is

Grindavíkurbær áskilur sér rétt til að ganga til samninga við hvern þann aðila sem bærinn telur uppfylla best kröfurnar samkvæmt kröfulýsingu eða hafna öllum.

Upplýsingum skal skilað inn í síðasta lagi mánudaginn 4. október 2021.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. október 2021

Safnahelgi á Suđurnesjum um helgina

Grunnskólafréttir / 14. október 2021

Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

Fréttir / 12. október 2021

Sjálfbćrar byggingar í Grindavík

Fréttir / 8. október 2021

Orlofshús VLFGRV um jól og áramót 2021

Fréttir / 7. október 2021

Geymslusvćđi viđ Eyjabakka

Grunnskólafréttir / 7. október 2021

Forvarnadagur forseta Íslands

Tónlistaskólafréttir / 5. október 2021

Er tónlistarnám áhugamál, tómstund eđa menntun?

Fréttir / 1. október 2021

Björgvin Páll međ erindi í Kvikunni

Fréttir / 21. september 2021

Starf slökkviliđsstjóra laust til umsóknar

Fréttir / 1. október 2021

Ari Eldjárn međ uppistand í Kvikunni

Nýjustu fréttir

Farandsirkus í Kvikunni

 • Fréttir
 • 16. október 2021

Opiđ sviđ á Fish House á laudagdaginn

 • Fréttir
 • 15. október 2021

Sögustund međ Alla í Kvikunni

 • Fréttir
 • 14. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

 • Grunnskólafréttir
 • 12. október 2021

Safnahelgi á Suđurnesjum 2021

 • Fréttir
 • 12. október 2021

Gestir Vestnorden heimsóttu Grindavík

 • Fréttir
 • 8. október 2021

Keli og strákarnir á Októberfest

 • Fréttir
 • 8. október 2021