Landađur afli í ágúst 2021

  • Höfnin
  • 20. september 2021

Landaður afli í ágúst var rétt tæplega 2503 tonn í 42 löndunum sjá töflu hér. Um 1838 tonn bárust á land í 32 löndunum á sama tíma árið 2020. Heildarafli frá jan til ágúst má sjá hér. En um 31514 tonnum var landað í janúar til ágúst 2020 í 1484 löndunum. Landaður afli frá jan til ágúst er 4723 tonnum meira í ár en árið 2020 og tíðni landana eru 155 löndum fleiri á árinu en á sama tímabili í fyrra.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2025

Opnunartími sundlaugarinnar um páskana

Fréttir / 16. apríl 2025

Ţurfum ađ fá heimild til ađ gista heima

Fréttir / 16. apríl 2025

„Viđ förum aftur heim“

Fréttir / 11. apríl 2025

Ný stuđningsúrrćđi fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 4. apríl 2025

Gefđu von

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík