Fundur númer:386
- Hafnarstjórn
- 22. október 2008
386. fundur.
Ár 2008. ţriđjudaginn 21. október kom hafnarstjórn saman til fundar ađ
Miđgarđi 4. kl. 17.00.
Undirritađur voru mćttir - ţetta gerđist.
1. Ţjónustugjaldskrá Grindavíkurhafnar fyrir áriđ 2009.
Hafnarstjórn gerir ţá tillögu til bćjarstjórnar Grindavíkur
ađ gjaldskráin verđi óbreytt m.t.t. ástandsins í ţjóđfélaginu.
2. Hafnasambandsţing á Akureyri 25-26 sept. sl.
Páll Gíslason sótti ţingiđ fyrir hönd hafnarstjórnar og greindi frá
umrćđum. Miklir erfiđleikar eru í rekstri hafna.
Málin rćdd.
3. Áframhaldandi vinna viđ frágang á Norđurgarđi.
Samkvćmt áćtlun fyrir 2009 er fyrirhugađ ađ klára framkvćmd
viđ Norđurgarđ. Áćtlađar eru um 60 millj. króna í verkiđ.
Hafnarstjórn leggur til ađ bćjarstjórn ađ fariđ verđi í framkvćmdina
og jafnframt verđi fariđ í hönnun og skipulagningu á svćđinu í heild.
4. Opnun tilbođa í verkiđ Sjóvarnir á Suđurnesjum.
Tilbođin lögđ fram og rćdd. Fram kom ađ víđa er brýn ţörf
á úrbótum vegna sjóvarna.
5. Verksamningur vegna sjóvarna viđ Íslandsbleikju.
Verksamningurinn lagđur fram.
6. Önnur mál.
Löndunarbúnađur Samherja.
Hafnarstjóra faliđ ađ kanna hver framtíđaráform eru um
löndunarbúnađinn.
Fleira ekki gert, fundi slitiđ kl. 18.45.
Guđbjörg Eyjólfsdóttir, varamađur fyrir Guđmund Sv.Ólafsson
ritađi fundargerđ.
Páll Gíslason Sverrir Vilbergsson
Sigurđur Kristmundsson varamađur fyrir Ólaf Sigurpálsson
Ólafur Sigurđsson varamađur fyrir Guđmund Guđmundsson
Andrés Óskarsson varamađur fyrir Hilmar Helgason.
AĐRAR FUNDARGERĐIR
Bćjarráđ / 7. nóvember 2023
Bćjarstjórn / 31. október 2023
Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023
Skipulagsnefnd / 16. október 2023
Frćđslunefnd / 12. október 2023
Frćđslunefnd / 21. september 2023
Frćđslunefnd / 7. september 2023
Frćđslunefnd / 29. júní 2023
Frćđslunefnd / 7. júní 2023
Bćjarráđ / 17. október 2023
Bćjarráđ / 24. október 2023
Öldungaráđ / 13. febrúar 2023
Skipulagsnefnd / 2. október 2023
Bćjarráđ / 10. október 2023
Bćjarráđ / 3. október 2023
Afgreiđslunefnd byggingamála / 29. september 2023
Bćjarstjórn / 26. september 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023
Skipulagsnefnd / 18. september 2023
Bćjarráđ / 12. september 2023
Skipulagsnefnd / 4. september 2023
Bćjarráđ / 5. september 2023
Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023
Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023
Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023
Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023
Bćjarráđ / 22. ágúst 2023