Starf félagsráđgjafa laust til umsóknar

 • Fréttir
 • 17. september 2021

Félagsþjónustan í Grindavík auglýsir starf félagsráðgjafa laust til umsóknar. Um er að ræða 100% starf sem felur í sér verkefni á grundvelli barnaverndarlaga nr. 80/2002 og laga nr. 40/1991 um félagsþjónustu sveitarfélaga, auk annarra laga á sviði félagsþjónustu.

Til greina kemur að ráða starfsmann með aðra háskólamenntun sem nýtist í starfinu. Viðkomandi starfsmaður þarf að geta hafið störf sem allra fyrst.

Menntunar- og hæfniskröfur:
• Starfsréttindi í félagsráðgjöf eða viðkomandi fagi
• Reynsla af störfum í félagsþjónustu er æskileg
• Reynsla á sviði barnaverndar er æskileg
• Reynsla af starfi í opinberri stjórnsýslu er kostur
• Krafist er góðrar alhliða tölvukunnáttu og þekking á OneSystem er kostur
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, áhugi og reynsla af teymisvinnu
• Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð
• Jákvætt viðhorf og geta til að vinna undir álagi
• Gott vald á íslensku í ræðu og riti

Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í starfið. Afrit af prófskírteini og leyfisbréfi þurfa að fylgja umsókn. Umsóknarfrestur er til og með 22. september 2021.

Umsókn ásamt fylgiskjölum skal skilað á netfangið nmj@grindavik.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.

Öll kyn eru hvött til að sækja um.

Nánari upplýsingar gefur Nökkvi Mar Jónsson, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs í síma 420-1100.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. október 2021

Safnahelgi á Suđurnesjum um helgina

Grunnskólafréttir / 14. október 2021

Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

Fréttir / 12. október 2021

Sjálfbćrar byggingar í Grindavík

Fréttir / 8. október 2021

Orlofshús VLFGRV um jól og áramót 2021

Fréttir / 7. október 2021

Geymslusvćđi viđ Eyjabakka

Grunnskólafréttir / 7. október 2021

Forvarnadagur forseta Íslands

Tónlistaskólafréttir / 5. október 2021

Er tónlistarnám áhugamál, tómstund eđa menntun?

Fréttir / 1. október 2021

Björgvin Páll međ erindi í Kvikunni

Fréttir / 21. september 2021

Starf slökkviliđsstjóra laust til umsóknar

Fréttir / 1. október 2021

Ari Eldjárn međ uppistand í Kvikunni

Nýjustu fréttir

Farandsirkus í Kvikunni

 • Fréttir
 • 16. október 2021

Opiđ sviđ á Fish House á laudagdaginn

 • Fréttir
 • 15. október 2021

Sögustund međ Alla í Kvikunni

 • Fréttir
 • 14. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

 • Grunnskólafréttir
 • 12. október 2021

Safnahelgi á Suđurnesjum 2021

 • Fréttir
 • 12. október 2021

Gestir Vestnorden heimsóttu Grindavík

 • Fréttir
 • 8. október 2021

Keli og strákarnir á Októberfest

 • Fréttir
 • 8. október 2021