Fundur 55

  • Umhverfis- og ferðamálanefnd
  • 16. september 2021

55. fundur umhverfis- og ferðamálanefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 15. september 2021 og hófst hann kl. 16:15.


Fundinn sátu:
Sigurveig Margrét Önundardóttir, aðalmaður,
Klara Bjarnadóttir, aðalmaður,
Teresa Björnsdóttir, aðalmaður,
Sigríður Etna Marinósdóttir, formaður,
Unnar Á Magnússon, aðalmaður. 

Fundargerð ritaði:  Kristín María Birgisdóttir, Upplýsinga- og markaðsfulltrúi.

Dagskrá:

1.      Sjálfbært húsnæði í Grindavík - 2104029
    Arkitektinn Davíð Ingi Bustion kom og kynnti meistaraverkefni sitt sem snýr að byggingu sjálfbærra húsa í Grindavík. 
         
2.      Sveitarfélögin og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna - 2106090
    Farið yfir niðurstöður á lokafundi Suðurnesjavettvangs og verkefni kynnt sem þarf að forgangsraða. 
         
3.      Umferðaröryggismál í Grindavík - 2103082
    Drög að stefnu Grindavíkurbæjar í umferðaröryggismálum lögð fram til umsagna fastanefnda í samræmi við bókun skipulagsnefndar þann 21.júní sl. Nefndin fagnar framtakinu og ábendingum verður komið á framfæri við sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs. 
         
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15.


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarráð / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Innviðanefnd / 26. mars 2025

Fundur 6

Bæjarstjórn / 25. mars 2025

Fundur 583

Bæjarráð / 11. mars 2025

Fundur 1678

Bæjarráð / 4. mars 2025

Fundur 1677

Bæjarstjórn / 26. febrúar 2025

Fundur 582

Bæjarráð / 18. febrúar 2025

Fundur 1676

Innviðanefnd / 17. febrúar 2025

Fundur 5

Bæjarstjórn / 28. janúar 2025

Fundur 581

Bæjarráð / 21. janúar 2025

Fundur 1675

Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. janúar 2025

Fundur 86

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júlí 2024

Fundur 82

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. maí 2024

Fundur 81

Afgreiðslunefnd byggingamála / 27. maí 2024

Fundur 80

Afgreiðslunefnd byggingamála / 18. apríl 2024

Fundur 79

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. nóvember 2024

Fundur 85

Afgreiðslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2024

Fundur 84

Afgreiðslunefnd byggingamála / 26. ágúst 2024

Fundur 83

Afgreiðslunefnd byggingamála / 8. júní 2023

Fundur 73

Afgreiðslunefnd byggingamála / 11. maí 2023

Fundur 72

Innviðanefnd / 16. desember 2024

Fundur 3

Innviðanefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 14. janúar 2025

Fundur 1674

Samfélagsnefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 7. janúar 2025

Fundur 1673

Bæjarstjórn / 17. desember 2024

Fundur 580

Samfélagsnefnd / 11. desember 2024

Fundur 3

Bæjarstjórn / 28. nóvember 2024

Fundur 579

Bæjarráð / 12. nóvember 2024

Fundur 1670, bæjarráð

Innviðanefnd / 18. nóvember 2024

Fundur 2, Innviðanefnd