Kynning á ađalskipulagsbreytingu

 • Skipulagssviđ
 • 13. september 2021

Grindavíkurbær leggur fram tillögu að breyttu aðalskipulagi. Annars vegar er um að ræða breytingu vegna sæstrengs sem kemur á land í Hraunsvík og mun jarðstrengur svo lagður með Suðurstrandarvegi og hins vegar breytingar aðalskipulags vegna eldgoss við Fagradalsfjall þar sem stefnt er að efla öryggi ferðafólks og gera aðstöðu til ferðaþjónustu, bílastæðum, þjónustubyggingum og breytingu á stígakerfi. Tillagan er kynnt í samræmi við 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Opið hús verður hjá skipulagfulltrúa í Kvikunni, menningarhúsi Grindvíkinga, við Hafnargötu 12a á miðvikudaginn 15.september frá kl. 11.00 til 12.00, auk þess sem hægt er að sjá tillöguna hér:

Ábendingum, ef einhverjar eru, má koma til skipulagsfulltrúa; atligeir@grindavik.is fyrir lok dags þann 19.september nk.

Að lokinni kynningu verður tillagan lögð fyrir  bæjarstjórn  til afgreiðslu fyrir auglýsingu. Á auglýsingatíma tillögunnar gefst hagsmunaaðilum og almenningi kostur á að skila inn formlegum athugasemdum og umsögnum


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 24. september 2021

Kosiđ í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 24. september 2021

Kosningagleđi xD á Vörinni í kvöld

Fréttir / 22. september 2021

Starfsmađur í Skólasel

Fréttir / 21. september 2021

Starf slökkviliđsstjóra laust til umsóknar

Fréttir / 20. september 2021

Úrslit í happadrćtti Knattspyrnudeildar UMFG

Fréttir / 17. september 2021

Starf félagsráđgjafa laust til umsóknar

Fréttir / 13. september 2021

Kynning á ađalskipulagsbreytingu

Fréttir / 10. september 2021

Matráđur óskast í leikskólann Laut

Fréttir / 9. september 2021

Domy kultury w Grindavíku Jesień 2021

Fréttir / 9. september 2021

Alţjóđleg gifting viđ Brimketil

Fréttir / 8. september 2021

Otti kjörinn formađur Landsbjargar

Fréttir / 8. september 2021

Miđasala á VHS krefst virđingar í Kvikunni

Nýjustu fréttir

Pálmar trúbador á Fish House annađ kvöld

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Hluta Hópsbrautar lokađ tímabundiđ

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Sjálfstćđisflokkurinn býđur í súpu

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Á fiskmarkađi í útikennslu

 • Grunnskólafréttir
 • 20. september 2021

Nýja skolpdćlustöđin

 • Höfnin
 • 18. september 2021