Fundur 107

 • Frístunda- og menningarnefnd
 • 9. september 2021

107. fundur frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 8. september 2021 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:
Þórunn Erlingsdóttir, aðalmaður, Alexander Veigar Þórarinsson, aðalmaður,
Irmý Rós Þorsteinsdóttir, formaður og Sigríður Etna Marinósdóttir, aðalmaður.

Fundargerð ritaði:  Eggert Sólberg Jónsson, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1.      Jafnréttis- og aðgerðaáætlun UMFG - 2007051
    Framkvæmdastjóri UMFG sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Rætt um ákvæði er snúa að jafnréttismálum og óæskilegri hegðun í samstarfssamningi Grindavíkurbæjar og aðalstjórnar UMFG. 
         
2.      Umsóknir um starfsstyrki á frístunda- og menningarsviði 2022 - 2106082
    Athugasemdir við samninga vegna starfsstyrkja á frístunda- og menningarsviði lagðar fram. Nefndin samþykkir samningana fyrir sitt leyti og vísar þeim til afgreiðslu í bæjarráði. 
         
3.      Styrkir vegna íþróttaafreka 2021 - 2107030
    Frístunda- og menningarnefnd staðfestir eftirfarandi styrkúthlutanir vegna íþróttaafreka: 

Bragi Guðmundsson: 25.000 kr. 
Hekla Eik Nökkvadóttir: 25.000 kr.
         
4.      Leiksvæði í Grindavík - 2108028
    Tillaga að fyrirkomulagi íbúasamráðs vegna framtíðarskipulags leikvalla lagt fram. Nefndin felur sviðsstjóra að vinna málið áfram í samræmi við tillöguna og leita eftir áliti ungmennaráðs, íbúa, skólastjórnenda og nemenda í leik- og grunnskólum á leikvöllum í Grindavík. 
         
5.      Fjárhagsáætlun 2022 - Frístunda- og menningarsvið - 2109002
    Rætt um áherslur í fjárhagsáætlunargerð á frístunda- og menningarsviði vegna ársins 2022.
         
6.      Viðburðir um jól og áramót 2021-2022 - 2109003
    Rætt um viðburði á vegum Grindavíkurbæjar um jól og áramót 2021-2022.
         
7.      Verkefni fjölmenningarfulltrúa sumarið 2021 - 2108036
    Grindavíkurbær réð fjölmenningarfulltrúa til starfa í sumar gegnum verkefnið "sumarstörf námsmanna 2021". Yfirlit yfir störf fjölmenningarfulltrúa lagt fram. 
         
8.      Umferðaröryggismál í Grindavík - 2103082
    Drög að stefnu Grindavíkurbæjar í umferðaröryggismálum lögð fram.
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30.


        


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 21. september 2021

Fundur 1592

Skipulagsnefnd / 20. september 2021

Fundur 90

Afgreiđslunefnd byggingamála / 15. september 2021

Fundur 53

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 15. september 2021

Fundur 55

Bćjarráđ / 14. september 2021

Fundur 1591

Frćđslunefnd / 6. maí 2021

Fundur 109

Frćđslunefnd / 2. september 2021

Fundur 111

Frístunda- og menningarnefnd / 8. september 2021

Fundur 107

Bćjarráđ / 7. september 2021

Fundur 1590

Bćjarstjórn / 31. ágúst 2021

Fundur 519

Skipulagsnefnd / 26. ágúst 2021

Fundur 89

Frístunda- og menningarnefnd / 18. ágúst 2021

Fundur 106

Bćjarráđ / 24. ágúst 2021

Fundur 1589

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. ágúst 2021

Fundur 52

Bćjarráđ / 20. júlí 2021

Bćjarráđ, fundur nr. 1588

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 7. júlí 2021

Fundur 54

Bćjarráđ / 6. júlí 2021

Fundur 1587

Almannavarnir / 24. júní 2021

Fundur 72

Bćjarráđ / 29. júní 2021

Fundur 1586

Bćjarráđ / 22. júní 2021

Fundur 1585

Skipulagsnefnd / 21. júní 2021

Fundur 88

Öldungaráđ / 18. júní 2021

Fundur 10

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. júní 2021

Fundur 51

Bćjarráđ / 15. júní 2021

Fundur 1584

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2021

Fundur 105

Bćjarráđ / 8. júní 2021

Fundur 1583

Skipulagsnefnd / 31. maí 2021

Fundur 87

Frćđslunefnd / 3. júní 2021

Fundur 110

Bćjarstjórn / 25. maí 2021

Fundur 518

Hafnarstjórn / 21. maí 2021

Fundur 477

Nýjustu fréttir

Kosiđ í Grunnskóla Grindavíkur

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Pálmar trúbador á Fish House annađ kvöld

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Kosningagleđi xD á Vörinni í kvöld

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Hluta Hópsbrautar lokađ tímabundiđ

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Starfsmađur í Skólasel

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Sjálfstćđisflokkurinn býđur í súpu

 • Fréttir
 • 22. september 2021