Fundur 1590

  • Bćjarráđ
  • 8. september 2021

1590. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 7. september 2021 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður,
Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Páll Valur Björnsson, áheyrnarfulltrúi og Helga Dís Jakobsdóttir, aðalmaður.
Einnig sat fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Í upphafi fundar óskaði formaður eftir að taka á dagskrá mál með afbrigðum sem 10. mál: 2109024 - Aðalfundur Fisktækniskóla Íslands. 
Samþykkt samhljóða.

Dagskrá:

1.  Gatnagerð í Hlíðarhverfi - 1. áfangi - 2106019
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Framvinduskýrsla verkeftirlits er lögð fram.
         
2. Hópsskóli - framkvæmdir við 2. áfanga - 2109006
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Framvinduskýrsla verkeftirlits nr. 5 lögð fram.
         
3. Slökkvilið Grindavíkur - ráðning slökkviliðsstjóra - 2109020
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lögð fram tilboð í umsjón með ráðningu slökkviliðsstjóra. 

Bæjarráð samþykkir að taka tilboði Intellecta og felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að vinna málið áfram. 

         
4. Endurbætur á Kvíabryggju - 2105140
    Lögð fram beiðni um viðauka að fjárhæð 12.230.000 kr. á fjárfestingaáætlun Grindavíkurhafnar á verkið Kvíabryggja, endurnýjun á dekki. Fjármögnunin verði með lækkun á liðnum Þekja á Suðurgarð um sömu upphæð. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann.
         
5. Sveitarfélögin og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna - 1902060
    Upplýsinga- og markaðsfulltrúi sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lokaniðurstaða Suðurnesjavettvangs lögð fram. Fyrir liggur að forgangsraða verkefnum.
         
6.  Alþingiskosningar 2021 - 2109001
    Kjörskrárstofn vegna alþingiskosninga 25. september lagður fram. 

Með vísan til 33. gr. Samþykktar um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar samþykkir bæjarráð að fela bæjarstjóra að semja kjörskrá fyrir alþingiskosningar þann 25. september næstkomandi. Jafnframt er bæjarstjóra veitt fullnaðarheimild til að fjalla um athugasemdir, gera nauðsynlegar leiðréttingar og úrskurða um ágreiningsmál sem kunna að koma fram að kjördegi vegna alþingiskosninga 25. september nk. í samræmi við 27. gr. laga um kosningar til Alþingis.
         
7. Fjárhagsáætlun 2022-2025 - Grindavíkurbær og stofnanir - 2107043
    Útkomuspá skatttekna fyrir árið 2021 og áætlun fyrir árið 2022 er lögð fram. 
         
8.  Fundargerðir og gögn fjallskilanefndar - 2008039
    Fundargerð fjallskilanefndar, dags. 26. ágúst 2021, er lögð fram. 
Réttað verður í Þórkötlustaðarétt sunnudaginn 19. september kl. 14:00.
         
9. Kostnaður vegna aðkeyptrar lögfræðiþjónustu hjá Grindavíkurbæ - 2108099
    Sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs er falið að taka saman kostnað vegna lögfræðiþjónustu Grindavíkurbæjar sl. 24 mánuði. 
         
10.Aðalfundur Fisktækniskóla Íslands 2021 - 2109024
    Fundurinn fer fram 15. september 2021 kl. 16:00. 
Bæjarráð samþykkir að bæjarstjóri fari með atkvæði Grindavíkurbæjar á fundinum. 

Bæjarráð tilnefnir í stjórn félagsins: 
Hjálmar Hallgrímsson sem aðalmann og 
Fannar Jónasson sem varamann.
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:05.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135