Lóđir viđ Ufsasund lausar til umsókna

  • Skipulagssviđ
  • 3. september 2021

Athygli er vakin á að lóðir við götuna Ufsasund á iðnaðarsvæðinu við Eyjabakka eru lausar til umsóknar. Nánari upplýsingar er að finna í kortasjá Grindavíkur.  Haka þarf í lausar lóðir til úthlutunar hægra megin á síðunni til að kalla upplýsingarnar fram.

Nánari upplýsingar um lóðir er að finna í deiliskipulagi fyrir svæðið sem má sjá með því að smella hér.

Skipulagsnefnd fer yfir innkomnar lóðarumsóknir  á atvinnu- og iðnaðarlóðum og gerir tillögu að afgreiðslu til bæjarstjórnar. Samkvæmt reglum Grindavíkurbæjar um lóðaúthlutun skal umsókn um lóð berast fyrir hádegi 15.hvers mánaðar. Næsti fundur skipulagsnefndar er áætlaður þann 20.september næstkomandi

Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar að Víkurbraut 62 eða senda á netfangið atligeir@grindavik.is

Lóðarúthlutunarreglur Grindavíkurbæjar má finna með því að smella hér.  

Frekari upplýsingar veitir Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, í síma 420-1100 og í gegnum netfangið atligeir@grindavik.is. 

Á mynd hér að neðan hefur verið dreginn blár kassi um þær lóðir sem eru hér auglýstar.  


Deildu ţessari frétt

AĐRAR TILKYNNINGAR

Skipulagssviđ / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag viđ Ţorbjörn - auglýsing

Skipulagssviđ / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóđarúthlutanir

Skipulagssviđ / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssviđ / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útbođ: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um ađalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beđiđ eftir varahlutum

Fréttir / 3. september 2021

Lóđir viđ Ufsasund lausar til umsókna

Höfnin / 23. ágúst 2021

Viđgerđ á stofnstreng í smábátahöfn