Fundur númer:382
- Hafnarstjórn
- 6. mars 2008
382. fundur.
Ár 2008, fimmtudaginn 6 mars kom hafnarstjórn saman til fundar ađ
Miđgarđi 4 kl. 17.00.
Undirritađir voru mćttir - ţetta gerđist.
1. Nafn á nýjan hafnsögubát.
Hafnarstjórn leggur til ađ nafn nýja hafnsögubátsins verđi
Bjarni Ţór.
2. Samgönguáćtlun 2009 - 2012.
Hafnarstjórn leggur til viđ bćjarstjórn ađ samgönguáćtlun verđi
sem hér segir.
2008 Hafnsögubátur
2009 1. Frágangur á Norđurgarđi
2. Bygging hafnarhúss.
2010 1. Breikkun á innri rennu.
2. Endurbćtur á Miđgarđi.
2011 Endurbćtur og dýpkun v/Miđgarđ.
2012 Dýpkun innan hafnar, til suđurs frá Miđgarđi.
Bćjarstjóra og hafnarstjóra faliđ ađ fullvinna tillögurnar.
Sjóvarnir: Hafnarstjórn leggur til ađ eftirtalin svćđi verđi varin.
1. Svćđiđ frá fjárhúsum ađ núverandi varnargarđi í Litlu Bót.
2. Frá laxeldi (Eldi) ađ Gerđistanga.
3. Rof í Hópsnesi frá austari sjóvarnargarđi til suđurs.
3. Gjaldskrár hafna. Bréf frá LÍÚ og Hafnarsambandi sveitarfélaga.
Bréfiđ lagt fram og rćtt.
4. Bréf frá Fiskistofu, vigtun og skráning afla erlendra skipa.
Bréfiđ lagt fram og rćtt.
5. Skođanir og úttektir eftirlitsstofnunar EFTA á vettvangi
siglingaverndar.
Bréfiđ lagt fram og rćtt.
Fleira ekki gert, fundi slitiđ kl.18.30
Guđbjörg Eyjólfsdóttir, ritađi fundargerđ.
Guđmundur Sv. Ólafsson Páll Gíslason
Ólafur Sigurpálsson Kristín A. Ţórđardóttir
varamađur fyrir Guđmund
Guđmunds.
Sverrir Vilbergsson.
AĐRAR FUNDARGERĐIR
Frćđslunefnd / 4. maí 2023
Hafnarstjórn / 8. maí 2023
Skipulagsnefnd / 3. maí 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023
Frćđslunefnd / 17. apríl 2023
Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023
Bćjarstjórn / 25. apríl 2023
Bćjarráđ / 18. apríl 2023
Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023
Frćđslunefnd / 2. mars 2023
Bćjarstjórn / 29. mars 2023
Skipulagsnefnd / 22. mars 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023
Bćjarstjórn / 1. mars 2023
Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023
Bćjarráđ / 23. febrúar 2023
Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023
Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023
Bćjarráđ / 15. febrúar 2023
Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023
Bćjarráđ / 8. febrúar 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023
Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023