Heilsuvernd skólabarna

  • Grunnskólinn
  • 1. september 2021

Heilsuvernd skólabarna í Grindavík er á vegum Heilsugæslunnar.
Skólahjúkrunarfræðingar eru Valdís Guðmundsdóttir og Helga María Hermannsdóttir
Viðverutími veturinn 2021-2022 verður eftirfarandi: 
Hópskóli:
Mánudagur kl. 8:00 - 13:00 
Þriðjudagur kl. 8:00 – 12:00 
Miðvikudagur kl. 8:00 – 12:00 

Ásabraut:
Mánudagur kl 8:00 – 13:00
Þriðjudagur kl 8:00 – 13:00
Miðvikudagur kl 8:00 – 12:00
Fimmtudagur kl. 8:00 – 13:00 

Netföng skólahjúkrunarfræðinga eru: valdis.gudmundsdottir@hss.is og helga.m.hermannsdottir@hss.is  

 

Heilsuvernd skólabarna er hluti af heilsugæslunni og er framhald af ung- og smábarnavernd. Markmiðið er að efla heilbrigði nemenda og stuðla að vellíðan þeirra. Starfsfólk heilsuverndar skólabarna vinnur í náinni samvinnu við foreldra, skólastjórnendur, kennara og aðra sem koma að málefnum nemenda með velferð þeirra að leiðarljósi. Farið er með allar upplýsingar sem trúnaðarmál. Þjónusta heilsuverndar skólabarna er skráð í rafræna sjúkraskrá heilsugæslunnar. 

Helstu áherslur í heilsuvernd skólabarna eru forvarnir, fræðsla, skimanir og bólusetningar. Unnið er samkvæmt leiðbeiningum Þróunarmiðstöðvar íslenskrar heilsugæslu og Embættis landlæknis um heilsuvernd grunnskólabarna. 

Heilbrigðisfræðsla 
Skipulögð heilbrigðisfræðsla er veitt í öllum árgöngum og er áherslan á að hvetja til heilbrigðra lífshátta. Eftir fræðslu fá foreldrar upplýsingar í tölvupósti um fræðsluna. Þá gefst þeim kostur á að ræða við börnin um það sem þau lærðu og hvernig hægt er að nýta það í daglegu lífi. 
1. bekkur – Líkaminn minn - Forvörn gegn kynferðislegu ofbeldi og Hjálmanotkun 
2. bekkur – Tilfinningar 
3. bekkur – Verkefnabók um 6H heilsunnar (Hamingja, Hollusta, Hreinlæti, Hreyfing, Hvíld) 
4. bekkur – Kvíði og Slysavarnir 
5. bekkur – Samskipti 
6. bekkur – Kynþroski og Endurlífgun 
7. bekkur – Endurlífgun og Bólusetningar 
8. bekkur – Líkamsímynd og Hugrekki 
9. bekkur – Kynheilbrigði og Bólusetning 
10. bekkur – Kynheilbrigði, Geðheilbrigði, Endurlífgun og Ábyrgð á eigin heilsu 

Markmið hverrar fræðslu eftir árgöngum er hægt að sjá á heilsuvera.is  

Skimanir 
Skimað er fyrir ákveðnum heilbrigðisvandamálum og eru skimanir framkvæmdar í 1., 4., 7. og 9. bekk. Þær felast í mælingu á hæð, þyngd og sjónskerpu. Nemendur í öðrum árgöngum eru skimaðir eftir þörfum. Ef frávik reynist í skimun er ávallt haft samband við forráðamann. 

Heilsueflandi viðtöl um lífsvenjur og líðan 
Þegar skimanir fara fram í 1., 4., 7. og 9. bekk ræðir skólahjúkrunarfræðingur við nemendur um líðan og lífsvenjur. Markmið viðtalanna er að styrkja vitund nemenda um eigið heilbrigði og líðan. Einnig að geta gripið til úrræða ef vart verður við vanlíðan eða áhyggjur.

Bólusetningar 
Bólusetningum er ætlað að verja einstaklinginn gegn alvarlegum smitsjúkdómum. 

Í 7. bekk er bólusett við mislingum, hettusótt og rauðum hundum (ein sprauta), auk þess eru stúlkur bólusettar gegn HPV (Human papilloma veirum) sem geta valdið leghálskrabbameini. HPV bólusetning er gefin tvisvar með 6 mánaða millibili. 
Í 9. Bekk er bólusett við barnaveiki, stífkrampa, kíghósta og mænusótt (ein sprauta). 

Áður en kemur að bólusetningu er sendur tölvupóstur til foreldra með upplýsingum um tímasetningu. Gott er að nemendur komi með bólusetningarskírteini sín í skólann þegar bólusetning fer fram. 
Hafið samband við skólahjúkrunarfræðing ef: 
• Nánari upplýsinga er óskað 
• Talið er að barn sé ekki að fullu bólusett 
• Óskað er eftir því að barn sé ekki bólusett 
Það er á ábyrgð foreldra að láta bólusetja börn sín. 

Hagnýtar upplýsingar 
Veikindi og slys 
Ef óhapp eða slys verður á skólatíma sér starfsfólk skólans um fyrstu hjálp. Þurfi nemandi að fara á heilsugæsluna eða slysadeild skulu foreldrar fara með barninu. Því er mikilvægt að skólinn hafi öll símanúmer þar sem hægt er að ná í þá á skólatíma barnsins. Ekki er ætlast til að óhöppum sem gerast utan skólatíma sé sinnt af heilsuvernd skólabarna. 
Langveik börn 
Mikilvægt er að skólahjúkrunarfræðingur viti af börnum sem eru með fötlun eða langvinnan og/eða alvarlegan sjúkdóm, s.s. sykursýki, ofnæmi, flogaveiki, blæðingarsjúkdóma eða aðra alvarlega sjúkdóma. Þessum börnum sinnir heilsuvernd skólabarna í samráði við foreldra.
Lyfjagjafir - Samkvæmt tilmælum landlæknis um lyfjagjafir í grunnskólum eru sérstakar vinnureglur varðandi lyfjagjafir til nemenda á skólatíma 

Höfuðlús og njálgur
Höfuðlús birtist reglulega í skólum landsins og er mikilvægt að foreldrar kembi hár barna sinna reglulega yfir skólaárið. 
Höfuðlús og njálgur eru tilkynningaskildir sjúkdómar og þurfa skólahjúkrunarfræðingar að frétta ef smit greinist.
 


Nafn Stađa Sími Netfang
Ágústa Jónsdóttir Ţroskaţjálfi agustajo@grindavik.is
Alda Bogadóttir Stuđningsfulltrúi alda@grindavik.is
Anný María Lárusdóttir Stuđningsfulltrúi anny@grindavik.is
Bjarney Steinunn Einarsdóttir Stuđningsfulltrúi bjarney@grindavik.is
Danijela Jugovic Stuđningsfulltrúi danijela@grindavik.is
Elva Björk Guđmundsdóttir Ţroskaţjálfi elvag@grindavik.is
Gerđa Kristín Hammer Stuđningsfulltrúi gerdahammer@grindavik.is
Gerđur Gunnlaugsdóttir Stuđningsfulltrúi gerdurg@grindavik.is
Gerđur Marín Gísladóttir Ritari gerdurmg@grindavik.is
Harpa Guđmundsdóttir Stuđningsfulltrúi harpag@grindavik.is
Helga Eysteinsdóttir. Stuđningsfulltrúi helgaey@grindavik.is
Helga Fríđur Garđarsdóttir Skólafélagsráđjafi helgag@grindavik.is
Helga Jóna Traustadóttir Stuđningsfulltrúi helgajo@grindavik.is
Hrafnhildur Guđjónsdóttir Stuđningsfulltrúi hrafnhildur@grindavik.is
Inga Björg Símonardóttir Stuđningsfulltrúi ingab@grindavik.is
Jasmina Gjurcevska Stuđningsfulltrúi jasmina@grindavik.is
Kristín Erla Einarsdóttir Sérfrćđingur kristine@grindavik.is
Maciej Majewski Stuđningsfulltrúi maciejm@grindavik.is
Milan Stefán Jankovic Stuđningsfulltrúi milan@grindavik.is
Nihad Hasecic Stuđningsfulltrúi nihad@grindavik.is
Rebekka B Jórmundsdóttir Stuđningsfulltrúi rebekka@grindavik.is
Rósa Kristín Bjarnadóttir Stuđningsfulltrúi rosakb@grindavik.is
Sigurbjörg Guđmundsdóttir Stuđningsfulltrúi sigurbjorg@grindavik.is
Steinunn Gestsdóttir Stuđningsfulltrúi steinunn@grindavik.is
Sylwia Ostrowska Stuđningsfulltrúi sylwia@grindavik.is
Örn Sigurđsson Umsjónarmađur orns@grindavik.is
Ţórunn Sigurlaug Jóhannsdóttir Stuđningsfulltrúi torunnjo@grindavik.is
Anna Lilja Jóhannsdóttir Kennari annalj@grindavik.is
Anna Ţórunn Guđmundsdóttir Kennari annath@grindavik.is
Árdís Sigmundsdóttir Kennari ardis@grindavik.is
Arna Guđmundsdóttir Kennari arnag@grindavik.is
Arna Ýr Sćţórsdóttir Leiđbeinandi arnas@grindavik.is
Ásdís Kjartansdóttir Deildarstjóri asdisk@grindavik.is
Ásrún Helga Kristinsdóttir Kennari asrun@grindavik.is
Birna Rún Arnarsdóttir Kennari birnar@grindavik.is
Bryndís Hauksdóttir Kennari bryndis@grindavik.is
Dagný Baldursdóttir Kennari dagnyb@grindavik.is
Elín Björg Birgisdóttir Kennari elin@grindavik.is
Ellert Sigurđur Magnússon Kennari elli@grindavik.is
Erna Rós Bragadóttir Kennari ernarb@grindavik.is
Eva Björg Sigurđardóttir Leiđbeinandi evab@grindavik.is
Eysteinn Ţór Kristinsson Skólastjóri eysteinnk@grindavik.is
Garđar Páll Vignisson Kennari gardvi@grindavik.is
Gísli Benedikt Gunnarsson Kennari gislig@grindavik.is
Gréta Dögg Hjálmarsdóttir Kennari greta@grindavik.is
Guđlaug Emma Hallbjörnsdóttir Kennari gudlaugh@grindavik.is
Guđlaug Erlendsdóttir Ađstođarskólastjóri gudlauge@grindavik.is
Halla Kristín Sveinsdóttir Leiđbeinandi hallak@grindavik.is
Halldóra Guđbj. Sigtryggsdóttir Kennari halldorag@grindavik.is
Harpa Dögg Jónsdóttir Leiđbeinandi harpaj@grindavik.is
Harpa Pálsdóttir Danskennari harpapals@grindavik.is
Hólmfríđur Karlsdóttir Námsráđgjafi holmfridurk@grindavik.is
Karitas Nína Viđarsdóttir Kennari karitas@grindavik.is
Kristjana Jónsdóttir Deildarstjóri kristjana@grindavik.is
Magnea Ósk Böđvarsdóttir Kennari magnea@grindavik.is
Margrét Rut Reynisdóttir Leiđbeinandi margretr@grindavik.is
María Eir Magnúsdóttir Kennari maria@grindavik.is
María Jóhannesdóttir Kennari marijo@grindavik.is
Páll Erlingsson Kennari paller@grindavik.is
Petrína Baldursdóttir Deildarstjóri petrbald@grindavik.is
Petrúnella Skúladóttir Kennari petrunella@grindavik.is
Ragna Sigurđardóttir Kennari ragna@grindavik.is
Rakel Pálmadóttir Kennslufrćđingur rakelp@grindavik.is
Rannveig Jónína Guđmundsdóttir Kennari rannveig@grindavik.is
Rósa Kristín Bjarnadóttir Kennari rosakb@grindavik.is
Rósa Ragnarsdóttir Kennari rosar@grindavik.is
Rósa Signý Baldursdóttir Kennari rosabal@grindavik.is
Sara Arnbjörnsdóttir Leiđbeinandi sara@grindavik.is
Sara Heiđrún Fawcett Kennari saraf@grindavik.is
Sigríđur Fjóla Benónýsdóttir Kennari fjola@grindavik.is
Sigríđur Guđmundsdóttir Hammer Kennari hammer@grindavik.is
Sigrún Sverrisdóttir Kennari sigrunsv@grindavik.is
Sigurrós Ragnarsdóttir Verkefnastjóri sigurros@grindavik.is
Sigurveig Margrét Önundardóttir Kennari veiga@grindavik.is
Smári Jökull Jónsson Kennari smarij@grindavik.is
Svava Agnarsdóttir Kennari svava@grindavik.is
Tatjana Z. Stanislavsdóttir Kennari tatjana@grindavik.is
Unndór Sigurđsson Kennari unndor@grindavik.is
Valdís Inga Kristinsdóttir Kennari valdis@grindavik.is
Ţórunn Alda Gylfadóttir Kennslufrćđingur thorunn@grindavik.is
Ţórunn Erlingsdóttir Kennari tota@grindavik.is
Ţuríđur Gísladóttir Kennari lolla@grindavik.is
Anna Elísa Karlsdóttir Long Forstöđumađur frístundar annal@grindavik.is
Hulda Kristín Smáradóttir Stuđningsfulltrúi huldas@grindavik.is
Mira Sara Latinovic Stuđningsfulltrúi mira@grindavik.is
Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR