Fundur 106

  • Frístunda- og menningarnefnd
  • 25. ágúst 2021

106. fundur frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 18. ágúst 2021 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:
Garðar Alfreðsson, aðalmaður, Þórunn Erlingsdóttir, aðalmaður, Bjarni Þórarinn Hallfreðsson, aðalmaður, Alexander Veigar Þórarinsson, aðalmaður,
Irmý Rós Þorsteinsdóttir, formaður og Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs. 

Fundargerð ritaði:  Eggert Sólberg Jónsson, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1.      Umsóknir um starfsstyrki á frístunda- og menningarsviði 2022 - 2106082
    Drög að samstarfssamningum á frístunda- og menningarsviði 2022 lögð fram. Sviðsstjóra falið að vinna málið áfram. 
         
2.      Styrkir vegna íþróttaafreka 2021 - 2107030
    Frístunda- og menningarnefnd staðfestir eftirfarandi styrkúthlutanir vegna íþróttaafreka: 

Jenný Geirdal Kjartansdóttir: 40.000 kr. 
Jóhann Dagur Bjarnason: 25.000 kr. 
Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir: 40.000 kr. 
Meistaraflokkur kvenna í körfuknattleik: 225.000 kr. 
Thea Ólafía Lucic Jónsdóttir: 40.000 kr.
         
3.      Frisbígolffélag Suðurnesja - styrkbeiðni - 2107034
    Frisbígolffélag Suðurnesja óskar eftir styrk vegna uppbyggingar félagsins. Nefndin getur ekki orðið við erindinu þar sem umsóknum um starfsstyrki á frístunda- og menningarsviði skal skilað inn eigi síðar en 31. maí ár hvert.
         
4.      Leiksvæði í Grindavík - 2108028
    Rætt um leiksvæði innanbæjar, ástand þeirra og framtíðarmöguleika. Sviðsstjóra falið að vinna tillögu að skipulagningu íbúasamráðs þar sem kallað verður eftir hugmyndum bæjarbúa að framtíðarskipulagi leikvalla í Grindavík. 
         
5.      Haustdagskrá menningarhúsanna 2021 - 2107035
    Rætt um haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík. Dagskráin verður kynnt íbúum í byrjun september. 
         

6.      Endurmörkun menningarviðburða og menningarhúsa - 2107036
    Farið yfir endurmörkun menningarhúsa og menningarviðburða sem unnið hefur verið að síðan 2019. Nefndin lýsir yfir ánægju með verkefnið. 
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 27. júlí 2022

Fundur 1617

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. júlí 2022

Fundur 62

Skipulagsnefnd / 13. júlí 2022

Fundur 103

Bćjarráđ / 13. júlí 2022

Fundur 1616

Hafnarstjórn / 12. júlí 2022

Fundur 483

Bćjarráđ / 6. júlí 2022

Fundur 1615

Frćđslunefnd / 4. júlí 2022

Fundur 120

Frístunda- og menningarnefnd / 29. júní 2022

Fundur 116

Bćjarráđ / 29. júní 2022

Fundur 1614

Bćjarráđ / 24. júní 2022

Fundur 1613

Skipulagsnefnd / 24. júní 2022

Fundur 102

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. júní 2022

Fundur 61

Bćjarráđ / 15. júní 2022

Fundur 1612

Bćjarstjórn / 8. júní 2022

Fundur 529

Bćjarráđ / 25. maí 2022

Fundur 1611

Frćđslunefnd / 24. maí 2022

Fundur 119

Skipulagsnefnd / 24. maí 2022

Fundur 99

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. maí 2022

Fundur 60

Almannavarnir / 18. maí 2022

Fundur 74

Almannavarnir / 18. maí 2022

Fundur 73

Bćjarstjórn / 11. maí 2022

Fundur 528

Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2022

Fundur 115

Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022

Fundur 115

Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022

Fundur 115

Bćjarráđ / 4. maí 2022

Fundur 1610

Skipulagsnefnd / 3. maí 2022

Fundur 101

Hafnarstjórn / 2. maí 2022

Fundur 482

Bćjarstjórn / 27. apríl 2022

Fundur 527

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2022

Fundur 100

Bćjarráđ / 20. apríl 2022

Fundur 1609