Fundur 1589

  • Bćjarráđ
  • 25. ágúst 2021

1589. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 24. ágúst 2021 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Ásrún Helga Kristinsdóttir, varamaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Páll Valur Björnsson, áheyrnarfulltrúi og Helga Dís Jakobsdóttir, aðalmaður. Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.
Dagskrá:

1. Félagsaðstaða eldri borgara - hönnun og undirbúningur - 2102060
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.

Samningar við hönnuði að félagsaðstöðu eldri borgara við Víðihlíð lagðir fram til upplýsinga.

2. Fjárhagsáætlun 2022-2025 - Grindavíkurbær og stofnanir - 2107043
Vinnuáætlun vegna fjárhagsáætlunar 2022-2025 er lögð fram til samþykktar. Lagt fram minnisblað frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um forsendur fjárhagsáætlana 2022-2025.

Bæjarráð samþykkir framlagða vinnuáætlun.

3. Rekstraryfirlit janúar til júní 2021 - 2108039
Lagt fram rekstraryfirlit janúar - júní 2021 ásamt skýringum á helstu frávikum.

4. Reglur um niðurfellingu dráttarvaxta vegna fasteignaskatta af atvinnuhúsnæði. - 2107044
Drög að reglum um niðurfellingu dráttarvaxta vegna fasteignaskatta af atvinnuhúsnæði lögð fram.

Sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs falið að vinna málið áfram.

5. Grænir iðngarðar á Suðurnesjum - 2106116
Lögð fram skýrsla um græna iðngarða á Suðurnesjum.

6. Almenningssalerni í Grindavík - 2108049
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.

Bæjarráð samþykkir að taka gjald af ferðamönnum vegna salerna í Kvikunni ef einungis er nýtt sú aðstaða. Sviðsstjóra falið að útfæra málið.

7. Víðihlíð - Beiðni um viðauka - 2108021
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Lögð fram beiðni um viðauka vegna búnaðar í skrifstofuaðstöðu forstöðumanns í Miðgarði að fjárhæð 310.000 kr. á rekstrareininguna 02421. Lagt er til að viðaukinn verði fjármagnaður með lækkun launaliðar á sömu rekstrareiningu.

Bæjarráð samþykkir viðaukann.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:40.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Hafnarstjórn / 10. janúar 2022

Fundur 480

Hafnarstjórn / 24. nóvember 2021

Fundur 479

Hafnarstjórn / 30. ágúst 2021

Fundur 478

Bćjarráđ / 11. janúar 2022

Fundur 1601

Skipulagsnefnd / 10. janúar 2022

Fundur 94

Afgreiđslunefnd byggingamála / 6. janúar 2022

Fundur 56

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. desember 2021

Fundur 55

Bćjarstjórn / 21. desember 2021

Fundur 523

Skipulagsnefnd / 16. desember 2021

Fundur 93

Frístunda- og menningarnefnd / 8. desember 2021

Fundur 110

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 8. desember 2021

Fundur 56

Öldungaráđ / 23. nóvember 2021

Fundur 11

Öldungaráđ / 27. janúar 2021

Fundur 8

Bćjarstjórn / 30. nóvember 2021

Fundur 522

Skipulagsnefnd / 22. nóvember 2021

Fundur 92

Bćjarráđ / 23. nóvember 2021

Fundur 1599

Bćjarráđ / 16. nóvember 2021

Fundur 1598

Bćjarráđ / 2. nóvember 2021

Fundur 1596

Bćjarráđ / 9. nóvember 2021

Fundur 1597

Frístunda- og menningarnefnd / 8. nóvember 2021

Fundur 109

Bćjarstjórn / 26. október 2021

Fundur 521

Skipulagsnefnd / 21. október 2021

Fundur 91

Frístunda- og menningarnefnd / 6. október 2021

Fundur 108

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. október 2021

Fundur 54

Bćjarráđ / 19. október 2021

Fundur 1595

Bćjarráđ / 5. október 2021

Fundur 1593

Bćjarstjórn / 28. september 2021

Fundur 520

Bćjarráđ / 21. september 2021

Fundur 1592

Skipulagsnefnd / 20. september 2021

Fundur 90

Afgreiđslunefnd byggingamála / 15. september 2021

Fundur 53