Eldfjalliđ óx međ hverri bók

  • Fréttir
  • 17. ágúst 2021

Sumarlestri Bókasafns Grindavíkur er lokið en þátttakan fór fram úr björtustu vonum starfsfólksins. Þetta er annað árið í röð sem sumarlesturinn er haldinn en fyrir hverjar 5 bækur sem lesnar voru, voru veitt verðlaun, svo önnur verðlaun eftir 10 bækur og svo koll af kolli.  

128 börn tóku þátt og lásu þau 1.725 bækur á þessum 54 dögum sem sumarlesturinn stóð yfir, sem gera 32 bækur á dag. Það er mjög vel að verki staðið.

Eldfjallið sem sett var upp í tilefni sumarlestursins óx á hverjum degi og vakti mikla athygli og lukku hjá lánþegum í sumar. En fyrir hverja lesna bók bættist í kviku eldgossins. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 1. desember 2021

Upptaka frá bćjarstjórnarfundi nr. 522

Fréttir / 30. nóvember 2021

Kaffihúsakvöld í Kvikunni

Grunnskólafréttir / 26. nóvember 2021

Upplýsingatćkni í 3.bekk

Fréttir / 23. nóvember 2021

Óskađ eftir frambođum í Ungmennaráđ

Fréttir / 16. nóvember 2021

Starfsfólk í heimaţjónustu

Fréttir / 23. nóvember 2021

Brautryđjendur í heilsustefnu leikskóla

Höfnin / 22. nóvember 2021

Met afli hjá Tómasi Ţorvaldssyni GK-10.

Fréttir / 21. nóvember 2021

Lokanir á Leikskólanum Laut

Fréttir / 18. nóvember 2021

D vítamín: Sólskin í skammdeginu

Fréttir / 18. nóvember 2021

Grindavík međ liđ í Krakkakviss