Sumarlestri lokiđ

  • Bókasafnsfréttir
  • 16. ágúst 2021

Þá er sumarlestrinum lokið þetta árið og var þátttakan fram úr okkar björtustu vonum, annað árið í röð!
128 börn tóku þátt og lásu þau 1.725 bækur á þessum 54 dögum sem sumarlesturinn stóð yfir, sem gera 32 bækur á dag.
Það er vel að verki staðið.

Eldfjallið okkar á safninu óx á hverjum degi og vakti mikla athygli og lukku hjá lánþegum í sumar. 

Við þökkum fyrir þátttökuna og förum sátt og sæl inn í haust- og vetrardagskránna sem verður kynnt betur í byrjun september.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. september 2023

Hjáleiđ vegna viđgerđar á Víkurbraut

Fréttir / 27. september 2023

Upptaka af bćjarstjórnarfundi

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?