Gígurinn vel sýnilegur frá Grindavík

  • Fréttir
  • 12. ágúst 2021

Eldgosið í Geldingadölum er enn í fullu fjöri og í dag má sjá eldtungurnar rísa hátt upp í loft. Gígurinn er nú orðinn það hár að hann sést vel frá Grindavík. Meðfylgjandi mynd er tekin af bæjarskrifstofum Grindavíkur en á henni má sjá að lífið hefur sinn vanagang þrátt fyrir eldsumbrotin. Börnin leika sér á Heilsuleikskólanum Króki og íbúar vinna sín daglegu verkefni. Mikið er um ferðamenn í bænum sem sannarlega verða ekki sviknir af þessu stórbrotna náttúrufyrirbæri sem eldgosið er. 

Til samanburðar má hér sjá mynd af gosinu þann 10. maí þegar strókarnir stóðu sem hæst. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 1. desember 2021

Upptaka frá bćjarstjórnarfundi nr. 522

Fréttir / 30. nóvember 2021

Kaffihúsakvöld í Kvikunni

Grunnskólafréttir / 26. nóvember 2021

Upplýsingatćkni í 3.bekk

Fréttir / 23. nóvember 2021

Óskađ eftir frambođum í Ungmennaráđ

Fréttir / 16. nóvember 2021

Starfsfólk í heimaţjónustu

Fréttir / 23. nóvember 2021

Brautryđjendur í heilsustefnu leikskóla

Höfnin / 22. nóvember 2021

Met afli hjá Tómasi Ţorvaldssyni GK-10.

Fréttir / 21. nóvember 2021

Lokanir á Leikskólanum Laut

Fréttir / 18. nóvember 2021

D vítamín: Sólskin í skammdeginu

Fréttir / 18. nóvember 2021

Grindavík međ liđ í Krakkakviss