Afli, landanir og aflverđmćti jan - júl 2021

  • Höfnin
  • 9. ágúst 2021

Samdráttur í afla í júlímánuði miðað við sama mánuð í fyrra. En afli sem barst á land í Grindavíkurhöfn er um 1500 tonn í 49 löndunum vs 2500 tonnum í 111 löndunum árið 2020. Hér má sjá töflu með lönduðum afla og áætlað aflaverðmæti frá janúar til júlí í ár. Samdráttinn má aðalega rekja til þess að skip gerð út í Grindavík hafa ekki stundað markílveiðar í ár. Færri landanir má rekja til þess að strandveiðar hafa ekki gengið sem skildi í júlí mánuði þetta árið.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. mars 2025

Póstbox í Grindavík

Fréttir / 26. febrúar 2025

Ađalfundur Grindavík Experience

Fréttir / 24. febrúar 2025

Hér er íbúakönnun Maskínu

Fréttir / 20. febrúar 2025

Sundlaugin opin á laugardögum og mánudögum

Fréttir / 17. febrúar 2025

Um 80 hollvinasamningar

Fréttir / 14. febrúar 2025

Opnunartími sundlaugar