Viđgerđ á Kvíabryggju bođin út

  • Höfnin
  • 9. ágúst 2021

Á vef Vegagerðarinnar er auglýsing útboðs vegna viðgerðar á Kvíabryggju sem er löndunarbryggja fyrir smærri báta.

Kvíabryggja er fyrsta bryggjan sem smíðuð var í Hópinu eða árið 1944. Fyrsti hluti hennar steinsteypt en timburbyggjan sjálf er upphaflega byggð árið 1957. Árið 1971 var hún endurbyggð í núverandi mynd. Árið 1987 var steyptur landveggur aftan við þriðju stauraröðina og efri tangir festar í hann. Árið 1992 flaut bryggjan upp í óveðri og fóru þá töluverðar viðgerðir fram á mannvirkinu. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. mars 2025

Póstbox í Grindavík

Fréttir / 26. febrúar 2025

Ađalfundur Grindavík Experience

Fréttir / 24. febrúar 2025

Hér er íbúakönnun Maskínu

Fréttir / 20. febrúar 2025

Sundlaugin opin á laugardögum og mánudögum