Tónlistarskóli Grindavíkur á N4

  • Tónlistaskólafréttir
  • 19. júlí 2021

Í mars tók tónlistarskólinn þátt í Netnótunni sem er uppskeruhátíð tónlistarskólanna. Tónlistarskólinn sendi ásamt fjölda annarra tónlistarskóla kynningarmyndband af starfsemi skólans. Alls eru um 90 tónlistarskólar starfandi á landinu með 15 þúsund nemendur. Uppskera skólanna hefur verið sýnd á sjónvarpsstöð N4 en myndband Tónlistarskólans í Grindavík kom fram þann 27. júní sl. Hægt er að ýta hér til að skoða myndbandið. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir