Fundur númer:376

  • Hafnarstjórn
  • 26. apríl 2007

           
 
                                         376. fundur.
 
 
 
Ár 2007, fimmtudaginn 26.apríl kom hafnarstjórn saman til fundar ađ Miđgarđi 4 kl. 17.00.
 
Undirritađir voru mćttir - ţetta gerđist.
 
1. Bréf til Samherja dags. 15. mars 2007.
    Bréfiđ lagt fram.
 
 
2. Bréf frá Hafnarsambandi sveitarfélaga dags.22 febrúar 2007.
    Bréfiđ lagt fram.
 
3. Fyrirspurn um losun efnis í lón viđ smábátahöfnina.
    Ákveđiđ ađ heimila losun á fleiguđum og sprengdum jarđefnum
    og undir eftirliti hafnarvarđa.Verđi hafnarverđir varir viđ misbresti
    á losun verđur svćđinu umsvifalaust lokađ.
 
4. Umrćđa um ađstöđu fyrir ţrif á vörubifreiđum.
    Ţađ sem nokkuđ hefur boriđ á ţví ađ vörubílstjórar og verktakar hafa
    veriđ ađ ţrífa flutningatćki sín á athafnasvćđi hafnarinnar sem er
    stranglega bannađ beinir hafnarstjórn ţví til bćjarstjórnar Grindavíkur
    ađ ţessum ađilum verđi sköpuđ ađstađa til ţess ađ ţrífa tćki sín hiđ
    fyrsta.
 
5. Umsögn um stöđuleyfi fyrir gám sunnan viđ Mölvíkurhúsiđ.
    Hafnarstjórn setur sig ekki upp á móti stöđuleyfinu.
 
6. Umsögn um lóđina Bakkalág 19.
    Hafnarstjórn setur sig ekki upp á móti úthlutuninni, ţar sem framkvćmdir
    eru ţegar hafnar.
 
7. Hafnarframkvćmdir og sjóvarnir 2007.
    Bréf frá Siglingastofnun varđandi framkvćmdir til hafnarframkvćmda
    og sjóvarna fyrir áriđ 2007 lagt fram, samţykkt og vísađ til afgreiđslu
    bćjarstjórnar.
 
 
    Fleira ekki gert, fundi slitiđ kl. 18.15.
 
    Guđbjörg Eyjólfsdóttir, ritađi fundargerđ.
 
 
   
     Guđmundur Sverrir Ólafsson            Páll Gíslason
 
 
   
     Ólafur Sigurpálsson                        Sverrir Vilbergsson
   
   
 
   
   
   
   


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. október 2025

Fundur 90

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2025

Fundur 89

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 88

Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. apríl 2025

Fundur 87

Bćjarstjórn / 28. október 2025

Fundur 589

Bćjarráđ / 21. október 2025

Fundur 1693

Bćjarráđ / 14. október 2025

Fundur 1692

Innviđanefnd / 8. október 2025

Fundur 11

Bćjarstjórn / 30. september 2025

Fundur 588

Bćjarráđ / 23. september 2025

Fundur 1691

Innviđanefnd / 8. september 2025

Fundur 10

Innviđanefnd / 17. september 2025

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. september 2025

Fundur 1689

Bćjarráđ / 2. september 2025

Fundur 1688

Bćjarstjórn / 26. ágúst 2025

Fundur 587

Bćjarráđ / 19. ágúst 2025

Fundur 1687

Bćjarráđ / 15. júlí 2025

Fundur 1686

Bćjarráđ / 2. júlí 2025

Fundur 1685

Bćjarráđ / 18. júní 2025

Fundur 1684

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 87

Bćjarráđ / 3. júní 2025

Fundur 1683

Bćjarstjórn / 27. maí 2025

Fundur 586

Bćjarstjórn / 20. maí 2025

Fundur 585

Innviđanefnd / 16. maí 2025

Fundur 8

Innviđanefnd / 23. apríl 2025

Fundur 7

Bćjarráđ / 14. maí 2025

Fundur 1682

Bćjarráđ / 7. maí 2025

Fundur 1681

Bćjarstjórn / 30. apríl 2025

Fundur 584

Bćjarráđ / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Innviđanefnd / 26. mars 2025

Fundur 6