BBQ kóngurinn međ eigin kjötlínu í Krónunni

 • Fréttir
 • 1. júlí 2021

Grindvíski BBQ kóngurinn, Alfreð Fannar Björnsson er núna kominn með sína eigin kjötlínu í verslunum Krónunnar. Alli segir að forsvarsmenn Krónunnar hafi haft samband við hann fyrr í sumar og boðið honum í samstarf. Á Facebook síðu sinni segir Alli að það sé mikið að gera „Krónan hafði samband við mig fyrr í sumar og vildi vera með kjötlínu með nafninu mínu og auðvitað sagði ég já. Það kom náttúrulega ekki annað til greina en að fá Kjötkompaní með mér í þetta verkefni enda er besta kjötið þaðan.“ Alli segir að hægt sé að fá alla kjötlínuna núna í Krónunni ásamt nýútkominni grillbók sinni. 

Þið fáið alla kjötlínuna ásamt bókinni í öllum Krónu búðum
30% feitur Brisket hamborgari með döðlum og beikoni.
Picanha í pipar marineringu
Skirt steak í hvítlauks marineringu
30% Feitur Brisket hamborgari
Og auðvitað Chimichurri

Segir Alli að lokum á færslunni þar sem hann tilkynnti nýju vörulínuna. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 24. september 2021

Kosiđ í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 24. september 2021

Kosningagleđi xD á Vörinni í kvöld

Fréttir / 22. september 2021

Starfsmađur í Skólasel

Fréttir / 21. september 2021

Starf slökkviliđsstjóra laust til umsóknar

Fréttir / 20. september 2021

Úrslit í happadrćtti Knattspyrnudeildar UMFG

Fréttir / 17. september 2021

Starf félagsráđgjafa laust til umsóknar

Fréttir / 13. september 2021

Kynning á ađalskipulagsbreytingu

Fréttir / 10. september 2021

Matráđur óskast í leikskólann Laut

Fréttir / 9. september 2021

Domy kultury w Grindavíku Jesień 2021

Fréttir / 9. september 2021

Alţjóđleg gifting viđ Brimketil

Fréttir / 8. september 2021

Otti kjörinn formađur Landsbjargar

Fréttir / 8. september 2021

Miđasala á VHS krefst virđingar í Kvikunni

Nýjustu fréttir

Pálmar trúbador á Fish House annađ kvöld

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Hluta Hópsbrautar lokađ tímabundiđ

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Sjálfstćđisflokkurinn býđur í súpu

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Á fiskmarkađi í útikennslu

 • Grunnskólafréttir
 • 20. september 2021

Nýja skolpdćlustöđin

 • Höfnin
 • 18. september 2021