Fundur númer:375
- Hafnarstjórn
- 8. mars 2007
375. fundur.
Ár 2007, fimmtudaginn 8. mars kom hafnarstjórn saman til fundar ađ Miđgarđi 4
kl. 17.00.
Undirritađir voru mćttir - ţetta gerđist.
1. Samningur viđ Hagtak og Guđlaug Einarsson v/Stálţils vestan
Miđgarđs.
Samningurinn var undirritađur ţann 16. febrúar s.l. af hafnarstjóra og
verktaka, áćtluđ verklok eru 7.ágúst 2007.
2. Umrćđur um gjaldskrármál.
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra ađ leita leiđa til gjaldtöku á úrgangs-
lođnu sem flutt er frá Grindavíkurhöfn.
3. Önnur mál.
Ýmis mál rćdd.
Fleira ekki gert, fundi slitiđ kl.18.20
Guđbjörg Eyjólfsdóttir ritađi fundargerđ.
Guđmundur Sverrir Ólafsson Páll Gíslason
Ólafur Sigurpálsson Guđmundur Guđmundsson
Sverrir Vilbergsson.
AĐRAR FUNDARGERĐIR
Bćjarstjórn / 30. maí 2023
Frćđslunefnd / 4. maí 2023
Hafnarstjórn / 8. maí 2023
Skipulagsnefnd / 3. maí 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023
Frćđslunefnd / 17. apríl 2023
Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023
Bćjarstjórn / 25. apríl 2023
Bćjarráđ / 18. apríl 2023
Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023
Frćđslunefnd / 2. mars 2023
Bćjarstjórn / 29. mars 2023
Skipulagsnefnd / 22. mars 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023
Bćjarstjórn / 1. mars 2023
Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023
Bćjarráđ / 23. febrúar 2023
Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023
Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023
Bćjarráđ / 15. febrúar 2023
Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023
Bćjarráđ / 8. febrúar 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023