Fundur 72

  • Almannavarnir
  • 30. júní 2021

72. fundur Almannavarnarnefndar Grindavíkur haldinn Seljabót 10, fimmtudaginn 24. júní 2021 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:
Fannar Jónasson, bæjarstjóri, Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, Jón Valgeir Guðmundsson, aðalmaður, Sigurður Bergmann, aðalmaður og Guðjón Örn Sig-tryggsson, aðalmaður. 

Fundargerð ritaði:  Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Gestir á fundi: 
Ásmundur Rúnar Gylfason, lögreglan á Suðurnesjum. Bogi Adolfsson, björgunarsveitin Þor-björn. Friðjón Viðar Einarsson, almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra. Fróði Jónsson, slökkvilið Grindavíkur. Gunnar Schram, lögreglan á Suðurnesjum.

Dagskrá:

1.      Starfshópur um vernd mikilvægra innviða - 2104015
    Rætt um varnir innviða gagnvart hraunrennsli frá eldgosinu í Fagradalsfjalli. Ari Guðmundsson frá Verkís mætti á fundinn undir dagskrárliðnum og kynnti stöðuna. 
         
2.      Samstarf við viðbragðsaðila aðliggjandi sveitarfélaga vegna eldgos í Fagra-dalsfjalli - 2106133
    Farið yfir hvernig samstarfi við viðbragðsaðila nærliggjandi sveitarfélaga vegna eld-goss í Fagradalsfjalli gæti verið háttaði komi til þess að Suðurstrandavegur fari í sundur vegna hraunrennslis. 

Rætt um viðbúnað slökkviliðs, lögreglu, sjúkrabíla og björgunarsveita. Viðbragðs-aðilar eru að ræða þessi mál milli umdæma og starfstöðva. 
         
3.      Viðbragðsáætlun almannavarna fyrir Grindavíkurbæ - 2106132
    Friðjón Viðar Einarsson frá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra mætti á fundinn til að fara yfir viðbragðsáætlun almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra fyrir Reykjanesið og Grindavíkurbæ. Ein áætlun er gerð fyrir Reykjanesið í heild sinni en hvert sveitarfélag er svo með sinn kálf í áætluninni m.v. staðhætti. 
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:10.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2024

Fundur 579

Bćjarráđ / 12. nóvember 2024

Fundur 1670, bćjarráđ

Innviđanefnd / 18. nóvember 2024

Fundur 2, Innviđanefnd

Bćjarráđ / 5. nóvember 2024

Fundur 1669

Bćjarstjórn / 29. október 2024

Fundur 578

Innviđanefnd / 10. október 2024

Fundur 1

Samfélagsnefnd / 16. október 2024

Fundur 1

Bćjarráđ / 22. október 2024

Fundur 1668

Bćjarráđ / 8. október 2024

Fundur 1667

Bćjarráđ / 17. september 2024

Fundur 1666

Bćjarstjórn / 24. september 2024

Fundur 577

Bćjarráđ / 10. september 2024

Fundur 1665

Bćjarráđ / 3. september 2024

Fundur 1664

Bćjarstjórn / 27. ágúst 2024

Fundur 576

Bćjarstjórn / 21. ágúst 2024

Fundur 575

Bćjarráđ / 14. ágúst 2024

Fundur 1663

Bćjarstjórn / 23. júlí 2024

Fundur 574

Bćjarstjórn / 2. júlí 2024

Bćjarstjórn nr. 573

Bćjarstjórn / 25. júní 2024

Fundur 572

Bćjarstjórn / 11. júní 2024

Fundur 571

Bćjarstjórn / 3. júní 2024

Fundur 570

Bćjarstjórn / 30. maí 2024

Fundur 569

Bćjarstjórn / 21. maí 2024

Fundur 568

Bćjarstjórn / 7. maí 2024

Fundur 567

Skipulagsnefnd / 3. júní 2024

Fundur 133

Skipulagsnefnd / 8. maí 2024

Fundur 132

Skipulagsnefnd / 6. nóvember 2023

Fundur 128

Bćjarstjórn / 30. apríl 2024

Fundur 566

Bćjarstjórn / 23. apríl 2024

Fundur 565

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Nýjustu fréttir

Samverustundir 8.-13. desember

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

  • Fréttir
  • 3. desember 2024

Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

  • Fréttir
  • 2. desember 2024