Lokahófi yngri flokka kkd. Grindavíkur

 • Fréttir
 • 24. júní 2021

Á dögunum fór fram lokahóf yngri flokkakörfuknattleiksdeildar UMFG. Það voru þau Jón Fannar og Emilía Ósk sem hlutu nafnbótina Grindavíkingar ársins. Einnig voru veittar einstaklings viðurkenningar allt frá minnibolta 10 ára til elstu yngri flokka. Grindavíkurbær óskar öllum þessum efnilegu iðkendum til hamingju með árangurinn. Myndirnar tók Ingibergur Þór Jónasson, formaður Körfuknattleiksdeildar UMFG en þær birtust fyrst á Facebook síðu deildarinnar. 

Mb 10 ára stelpur
Mestu framfarir: Margrét og Berglind
Dugnaðarforkur: Lára

Mb 11 ára stelpur
Mestu framfarir: Salka Eik og Helga Jara
Dugnaðarforkur: Helena

Mb 10 ára strákar
Besta ástundun: Marinó 
Mestu framfarir:Ksawery
Dugnaðarforkur: Pétur Þór
Mb 11 ára strákar
Besta ástundun: Brynjar
Mestu framfarir: Sævar
Dugnaðarforkur: Ragnar

7. flokkur kvenna
Mestu framfarir: Silvía
Besti liðsfélaginn: Rakel Rós
Dugnaðarforkur: Tinna
8. flokkur kvenna
Mestu framfarir: Natalía
Besti liðsfélaginn: Hjörtfríður
Dugnaðarforkur: Helga Rut

7. flokkur drengja
Mestu framfarir: Helgi Hróar
Besti liðsfélaginn: Eysteinn
Dugnaðarforkur: Hafliði
8. flokkur drengja
Mestu framfarir: Davíð Gylfi
Besti liðsfélaginn: Arnar Öfjörð
Dugnaðarforkur: Snorri

9. og 10. flokkur kvenna
Mestu framfarir: Eva
Dugnaðarforkur: Emilía
Mikilvægasti leikmaður: Edda Geirdal og Elísabet

9. og 10. flokkur drengja
Mestu framfarir: Tómas Breki og Andri Fannar
Dugnaðarforkur: Kamil og Eyjólfur
Mikilvægastu leikmenn: Arnór og Sigurður

Stúlknaflokkur
Dugnaðarforkur: Jenný Geirdal
Mikilvægastu leikmenn: Natalía Jenný og Hekla Eik

Drengja og unglingaflokkur
Mestu framfarir: Hafliði
Dugnaðarforkur: Alexander
Besti liðsfélaginn: Jón Fannar
Mikilvægasti leikmaður: Bragi

Grindvíkingar ársins
Jón Fannar Sigurðsson
Emilía Ósk Jóhannesdóttir

Yfirþjálfarar yngri flokka kkd. Grindavíkur 2020-2021.
Guðmundur Bragason og Stefanía Jónsdóttir


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 24. september 2021

Kosiđ í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 24. september 2021

Kosningagleđi xD á Vörinni í kvöld

Fréttir / 22. september 2021

Starfsmađur í Skólasel

Fréttir / 21. september 2021

Starf slökkviliđsstjóra laust til umsóknar

Fréttir / 20. september 2021

Úrslit í happadrćtti Knattspyrnudeildar UMFG

Fréttir / 17. september 2021

Starf félagsráđgjafa laust til umsóknar

Fréttir / 13. september 2021

Kynning á ađalskipulagsbreytingu

Fréttir / 10. september 2021

Matráđur óskast í leikskólann Laut

Fréttir / 9. september 2021

Domy kultury w Grindavíku Jesień 2021

Fréttir / 9. september 2021

Alţjóđleg gifting viđ Brimketil

Fréttir / 8. september 2021

Otti kjörinn formađur Landsbjargar

Fréttir / 8. september 2021

Miđasala á VHS krefst virđingar í Kvikunni

Nýjustu fréttir

Pálmar trúbador á Fish House annađ kvöld

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Hluta Hópsbrautar lokađ tímabundiđ

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Sjálfstćđisflokkurinn býđur í súpu

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Á fiskmarkađi í útikennslu

 • Grunnskólafréttir
 • 20. september 2021

Nýja skolpdćlustöđin

 • Höfnin
 • 18. september 2021