Leiđigarđur viđ Nátthagakrika gríđarlega mikilvćgur

 • Fréttir
 • 23. júní 2021

Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur var til viðtals í Kastljósþætti gærkvöldsins ásamt Ara Guðmundssyni, verkfræðingi hjá Verkís. Þar var farið yfir þær áætlanir sem eru í vinnslu um hvernig verja megi byggð fari hraun að renna niður í Nátthagakrika og vestur í átt að Grindavík. 

Almannavarnir tóku þá ákvörðun í síðustu viku að hindra ekki hraunflæði yfir Suðurstrandaveg þar sem meiri hagsmunir eru í húfi fari hraun að renna niður í Nátthagakrika og vestur í átt til Grindavíkur.  Þá yrði þéttbýlið Grindavík í hættu ásamt Svartsengi, Grindavíkurvegi og jafnvel Vogar. 

Fram kemur í viðtalinu að leiðigarðar við Nátthagakrika eru mjög mikilvægir til að beina hraunflæðinu í átt frá honum og reyna að beina því til suðurs og út í sjó. 

Hér má nálgast kastljósviðtalið í heild sinni. 

Ari Guðmundsson fer yfir sviðsmynd sem hugsanlega gæti orðið eftir u.þ.b. 2 ár. Þá sýnir hann hvaða leiðir er hægt að fara til að byggja upp varnargarða til að verja byggð. 

Hér má sjá hvaða hluti Suðurstrandavegar er líklegur til að fara undir hraun haldi eldgosið áfram með sama hætti og nú. 

Horft í átt að Nátthagakrika til austurs. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 24. september 2021

Kosiđ í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 24. september 2021

Kosningagleđi xD á Vörinni í kvöld

Fréttir / 22. september 2021

Starfsmađur í Skólasel

Fréttir / 21. september 2021

Starf slökkviliđsstjóra laust til umsóknar

Fréttir / 20. september 2021

Úrslit í happadrćtti Knattspyrnudeildar UMFG

Fréttir / 17. september 2021

Starf félagsráđgjafa laust til umsóknar

Fréttir / 13. september 2021

Kynning á ađalskipulagsbreytingu

Fréttir / 10. september 2021

Matráđur óskast í leikskólann Laut

Fréttir / 9. september 2021

Domy kultury w Grindavíku Jesień 2021

Fréttir / 9. september 2021

Alţjóđleg gifting viđ Brimketil

Fréttir / 8. september 2021

Otti kjörinn formađur Landsbjargar

Fréttir / 8. september 2021

Miđasala á VHS krefst virđingar í Kvikunni

Nýjustu fréttir

Pálmar trúbador á Fish House annađ kvöld

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Hluta Hópsbrautar lokađ tímabundiđ

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Sjálfstćđisflokkurinn býđur í súpu

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Á fiskmarkađi í útikennslu

 • Grunnskólafréttir
 • 20. september 2021

Nýja skolpdćlustöđin

 • Höfnin
 • 18. september 2021