Ađstođarmatráđur óskast í 50% stöđu

 • Fréttir
 • 6. júlí 2021

Grindavíkurbær auglýsir 50% stöðu aðstoðarmatráðs í Miðgarði, frá og með 1.ágúst næstkomandi. Hlutverk aðstoðarmatráðs er að aðstoða matráð í mötuneyti eldri borgara sem reiðir fram heitan mat í hádegi  virka daga.

Helstu verkefni og ábyrgð:

 • Starfar í mötuneyti við matargerð og þrif 
 • Vinnur sjálfstætt eftir fyrirmælum matráðs  
 • Afleysing matráðs 

Menntun hæfni og reynsla:

 • Þekking og reynsla af eldhússtörfum
 • Sjálfstæð vinnubrögð 
 • Lipurð, jákvæðni og hæfni í samskiptum

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélag.

Umsóknarfrestur er til og með 15. júlí næstkomandi.

Nánari upplýsingar veitir Stefanía Jónsdóttir og/eða Valgerður Hlín Ólafsdóttir í síma 426-8014 eða á netfanginu stefania@grindavik.is. 
Umsóknareyðblað má nálgast hér
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 24. september 2021

Kosiđ í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 24. september 2021

Kosningagleđi xD á Vörinni í kvöld

Fréttir / 22. september 2021

Starfsmađur í Skólasel

Fréttir / 21. september 2021

Starf slökkviliđsstjóra laust til umsóknar

Fréttir / 20. september 2021

Úrslit í happadrćtti Knattspyrnudeildar UMFG

Fréttir / 17. september 2021

Starf félagsráđgjafa laust til umsóknar

Fréttir / 13. september 2021

Kynning á ađalskipulagsbreytingu

Fréttir / 10. september 2021

Matráđur óskast í leikskólann Laut

Fréttir / 9. september 2021

Domy kultury w Grindavíku Jesień 2021

Fréttir / 9. september 2021

Alţjóđleg gifting viđ Brimketil

Fréttir / 8. september 2021

Otti kjörinn formađur Landsbjargar

Fréttir / 8. september 2021

Miđasala á VHS krefst virđingar í Kvikunni

Nýjustu fréttir

Pálmar trúbador á Fish House annađ kvöld

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Hluta Hópsbrautar lokađ tímabundiđ

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Sjálfstćđisflokkurinn býđur í súpu

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Á fiskmarkađi í útikennslu

 • Grunnskólafréttir
 • 20. september 2021

Nýja skolpdćlustöđin

 • Höfnin
 • 18. september 2021