Fundur 1585

 • Bćjarráđ
 • 23. júní 2021

1585. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 22. júní 2021 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson formaður, Sigurður Óli Þórleifsson varaformaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir áheyrnarfulltrúi og Páll Valur Björnsson áheyrnarfulltrúi. Helga Dís Jakobsdóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Sævar Þór Birgisson varamaður. Einnig sat fundinn: Fannar Jónasson bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Fannar Jónasson bæjarstjóri.

Dagskrá:

1. Grænir iðngarðar á Suðurnesjum - 2106116
Karl Eðvaldsson framkvæmdastjóri ReSource og gæðastjóri skýrslunnar um grænan iðngarð á Suðurnesjum mætti á fundinn og fór yfir efni skýrslunnar og svaraði fyrirspurnum.

Bæjarstjóra falið að leita til ráðgjafa vegna aðstoðar við frekari uppbyggingu græns iðnaðar í Grindavík.

2. Málavog í barnavernd - 2106075
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.

Bæjarráð samþykkir að auka starfshlutfall í félagsþjónustu um 1,8 stöðugildi frá 1. ágúst 2021 og samþykkir viðauka að fjárhæð 8.550.000 kr. sem fjármagnaður verði með lækkun á handbæru fé.

3. Deiliskipulag íþróttasvæðis - 2106087
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Lagt fram minnisblað vegna deiliskipulags íþróttasvæðis.

Sviðsstjóra falið að vinna málið áfram.

4. Umsóknir um starfsstyrki á frístunda- og menningarsviði 2022 - 2106082
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.

Lagt fram yfirlit um umsóknir um starfsstyrki á frístunda- og menningarsviði 2022.

5. Starfshópur um uppbyggingu eldgosasvæðisins í Geldingadölum - 2104055
Farið yfir stöðu mála vegna eldgossins í Geldingadölum.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:10.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 21. september 2021

Fundur 1592

Skipulagsnefnd / 20. september 2021

Fundur 90

Afgreiđslunefnd byggingamála / 15. september 2021

Fundur 53

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 15. september 2021

Fundur 55

Bćjarráđ / 14. september 2021

Fundur 1591

Frćđslunefnd / 6. maí 2021

Fundur 109

Frćđslunefnd / 2. september 2021

Fundur 111

Frístunda- og menningarnefnd / 8. september 2021

Fundur 107

Bćjarráđ / 7. september 2021

Fundur 1590

Bćjarstjórn / 31. ágúst 2021

Fundur 519

Skipulagsnefnd / 26. ágúst 2021

Fundur 89

Frístunda- og menningarnefnd / 18. ágúst 2021

Fundur 106

Bćjarráđ / 24. ágúst 2021

Fundur 1589

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. ágúst 2021

Fundur 52

Bćjarráđ / 20. júlí 2021

Bćjarráđ, fundur nr. 1588

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 7. júlí 2021

Fundur 54

Bćjarráđ / 6. júlí 2021

Fundur 1587

Almannavarnir / 24. júní 2021

Fundur 72

Bćjarráđ / 29. júní 2021

Fundur 1586

Bćjarráđ / 22. júní 2021

Fundur 1585

Skipulagsnefnd / 21. júní 2021

Fundur 88

Öldungaráđ / 18. júní 2021

Fundur 10

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. júní 2021

Fundur 51

Bćjarráđ / 15. júní 2021

Fundur 1584

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2021

Fundur 105

Bćjarráđ / 8. júní 2021

Fundur 1583

Skipulagsnefnd / 31. maí 2021

Fundur 87

Frćđslunefnd / 3. júní 2021

Fundur 110

Bćjarstjórn / 25. maí 2021

Fundur 518

Hafnarstjórn / 21. maí 2021

Fundur 477

Nýjustu fréttir

Kosiđ í Grunnskóla Grindavíkur

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Pálmar trúbador á Fish House annađ kvöld

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Kosningagleđi xD á Vörinni í kvöld

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Hluta Hópsbrautar lokađ tímabundiđ

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Starfsmađur í Skólasel

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Sjálfstćđisflokkurinn býđur í súpu

 • Fréttir
 • 22. september 2021