Gengiđ um Festarfjall og Selatanga fyrir 30 árum

 • Fréttir
 • 22. júní 2021

Í sarpnum á Rúv má nú nálgast rúmlega 30 ára þætti sem báru heitið Gönguleiðir. Þættirnir voru unnir á árunum 1989-1990 og voru í umsjón Jóns Gunnars Grjetarssonar heitins. Þar voru kynntar helstu gönguleiðir á þeim stöðum sem heimsóttir voru. Í þessum þætti þar sem gengið er um Festarfjall og Selatanga nýtur Jón Gunnar leiðsagnar Ólafs Rúnars Þorvarðarsonar, þeir heimsækja m.a. Húshólma, skoða Drykkjarstein og dys Ögmundar sem hraunið er kennt við. Sjón er sögu ríkari en hægt er að nálgast þáttinn hér. 

Jón Gunnar og Ólafur Rúnar við Festarfjall.

Við dys Ögmundar, sem Ögmundarhraun er kennt við. 

Ólafur Rúnar Þorvarðarson, en hann var heiðraður á sjómannadaginn í Grindavík árið 2015. Þá myndaði hann fjölmargt í Grindavík í gegnum árin, bæði mannlíf, báta og byggingar. Ólafur vann einnig heimildarmynd um Grindavík sem sýnd var á Bryggjunni fyrir nokkrum árum. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 24. september 2021

Kosiđ í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 24. september 2021

Kosningagleđi xD á Vörinni í kvöld

Fréttir / 22. september 2021

Starfsmađur í Skólasel

Fréttir / 21. september 2021

Starf slökkviliđsstjóra laust til umsóknar

Fréttir / 20. september 2021

Úrslit í happadrćtti Knattspyrnudeildar UMFG

Fréttir / 17. september 2021

Starf félagsráđgjafa laust til umsóknar

Fréttir / 13. september 2021

Kynning á ađalskipulagsbreytingu

Fréttir / 10. september 2021

Matráđur óskast í leikskólann Laut

Fréttir / 9. september 2021

Domy kultury w Grindavíku Jesień 2021

Fréttir / 9. september 2021

Alţjóđleg gifting viđ Brimketil

Fréttir / 8. september 2021

Otti kjörinn formađur Landsbjargar

Fréttir / 8. september 2021

Miđasala á VHS krefst virđingar í Kvikunni

Nýjustu fréttir

Pálmar trúbador á Fish House annađ kvöld

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Hluta Hópsbrautar lokađ tímabundiđ

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Sjálfstćđisflokkurinn býđur í súpu

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Á fiskmarkađi í útikennslu

 • Grunnskólafréttir
 • 20. september 2021

Nýja skolpdćlustöđin

 • Höfnin
 • 18. september 2021