Ţjóđhátíđardeginum fagnađ í Grindavík

  • Fréttir
  • 21. júní 2021

Hátíðardagskrá 17. júní var með hófstilltu sniði í ár en áherslan var skemmtun fyrir yngri kynslóðina. Dagskráin hóftst með 17. júní hlaupi á íþróttavellinum en strax í kjölfarið var farið út á æfingasvæði þar sem árlegt karmelluregn fór fram. Það vekur alltaf jafn mikla lukku þegar karmellum er sleppt úr háloftinu en í kjölfarið var haldið niður í Kviku menningarhús þar sem boðið var upp á veglegar kaffiveitingar auk skemmtunar fyrir krakka. Hoppukastalar voru á sínum stað og veður með þokkalegasta móti. Um morguninn var birt ávarp fjallkonu Grindavíkur 2021 en því var streymt á netinu í annað sinn í ár. Meðfylgjandi myndir eru frá deginum.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 14. júlí 2021

Tónlistarskóli Grindavíkur á N4

Fréttir / 8. júlí 2021

Hvolpasveitin í Grindavík

Fréttir / 6. júlí 2021

Gamli bćrinn og sveitin í Grindavík

Fréttir / 23. júní 2021

Ađstođarmatráđur óskast í 50% stöđu

Fréttir / 1. júlí 2021

Vel heppnađar smiđjur í Kvikunni

Fréttir / 1. júlí 2021

Hekla Eik besti ungi leikmađurinn

Fréttir / 25. júní 2021

Klara Bjarnadóttir nýr formađur UMFG