Fundur númer:373
- Hafnarstjórn
- 5. desember 2006
373. fundur.
Ár 2006,ţriđjudaginn 5. desember kom hafnarstjórn saman til fundar ađ Miđgarđi
4 kl. 17.00.
Undirritađir voru mćttir - ţetta gerđist.
1. Hafnsögubátur.
Hafnarstjórn óskar eftir ţví viđ bćjarstjórn Grindavíkur ađ sett verđi
í gang vinna í samráđi viđ Siglingastofnun um útbođ á hafnsögubát
fyrir Grindavíkurhöfn sem fyrst.
2. Löndunarkrani.
Tilbođ hefur borist í krana frá Atlas hf. sem gćti ţjónađ höfninni sem
löndunarkrani og uppfyllt óskir Björgunarsveitarinnar međ sjósetningu
á björgunarbátum. Tilbođiđ er um 1.5 millj. hćrra en hefđbundnir
löndunarkranar, ţar sem spilbúnađur ţarf ađ vera ađ lágmarki 2 tonn.
Óskađ er eftir ţví viđ bćjarsjórn Grindavíkur ađ hún taki ţátt í kostnađi
viđ ađ taka tilbođi ţessu frá Atlas h.f.
3. Bréf frá Ragnari R. Ţorgeirssyni.
Bréfiđ lagt fram, hafnarstjóri hefur ţegar svarađ.
4. Fjárhagsáćtlun 2007.
Fjárhagsáćtlunin lögđ fram og samţykkt.
5. Umsagnir um lóđaútlutanir.
liđur1.
Lóđirnar Bakkalág 17 og Bakkalág 19, sem úthlutađ var á fundi Skipulags-
og bygginganefndar, 1. júní 2006 og samţykktar á fundi bćjarstjórnar
ţann 7. júní, og leitađ er eftir umsagnar hafnarstjórnar.
Hafnarstjórn gerir ekki athugasemd viđ samţykktir bćjarstjórnar.
liđur 2.
13. nóvember 2006 úthlutađi Skipulags-og byggingarnefnd lóđinni
Bakkalág 17 til H.K. Verks, Blómsturvöllum 2, og samţykkt er í
bćjarstjórn 15. nóvember 2006.
Hafnarstjórn getur ekki samţykkt ţessa úthlutun, ţar sem lóđinni hefur
áđur veriđ úthlutađ, og vísar málinu aftur til Skipulags-og bygginga-
nefndar.
liđur 3.
13. nóvember 2006 úthlutađi Skipulags-og byggingarnefnd lóđinni
Vörđusund 2 til H.H. smíđi, Árnastíg 2 og samţykkt er í bćjarstjórn
15. nóvember 2006.
Hafnarstjórn gerir ekki athugasemd viđ samţykktir bćjarstjórnar.
6. Hćkkun gjaldskrár.
Samţykkt ađ hćkka gjaldskrá Grindavíkurhafnar um 10% međ ţeirri
breytingu ađ liđurinn saltvigtun er felld úr gjaldskrá og fellur undir
almenna vigtun.
Breyting ţessi tekur gildi 1. janúar 2007.
Fleira ekki gert, fundi slitiđ kl. 19.00.
Guđbjörg Eyjólfsdóttir, ritađi fundargerđ.
Guđmundur Sverrir Ólafsson. Guđmundur Guđmundsson.
Páll Gíslason. Ólafur Sigurpálsson.
Sverrir Vibergsson.
AĐRAR FUNDARGERĐIR
Frćđslunefnd / 4. maí 2023
Hafnarstjórn / 8. maí 2023
Skipulagsnefnd / 3. maí 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023
Frćđslunefnd / 17. apríl 2023
Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023
Bćjarstjórn / 25. apríl 2023
Bćjarráđ / 18. apríl 2023
Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023
Frćđslunefnd / 2. mars 2023
Bćjarstjórn / 29. mars 2023
Skipulagsnefnd / 22. mars 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023
Bćjarstjórn / 1. mars 2023
Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023
Bćjarráđ / 23. febrúar 2023
Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023
Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023
Bćjarráđ / 15. febrúar 2023
Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023
Bćjarráđ / 8. febrúar 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023
Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023