Fiđlusamspil í samkomutakmörkunum
- Tónlistaskólafréttir
- 18. júní 2021
Síðastliðinn vetur var óhefðbundinn að mörgu leyti. Kennarar þurftu að finna leiðir til að halda nemendum við efnið þrátt fyrir samkomutakmarkanir vegna covid-19. Meðfylgjandi myndband er afrakstur nokkurra fiðlunemenda í vetur og sýnir hversu vel tókst til að nýta tæknina samhliða tónlistarnáminu í vetur. Tónlistarskólinn er búinn góðum hljóðfæra- og tækjakosti sem kom sér einstaklega vel í vetur.
https://youtu.be/30ZcXt70j20
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 9. desember 2024
Fréttir / 8. desember 2024
Fréttir / 6. desember 2024
Fréttir / 3. desember 2024
Fréttir / 2. desember 2024
Fréttir / 2. desember 2024
Fréttir / 29. nóvember 2024
Fréttir / 28. nóvember 2024
Fréttir / 26. nóvember 2024
Fréttir / 22. nóvember 2024
Fréttir / 18. nóvember 2024
Fréttir / 15. nóvember 2024
Fréttir / 14. nóvember 2024
Fréttir / 14. nóvember 2024
Fréttir / 14. nóvember 2024
Fréttir / 13. nóvember 2024
Fréttir / 13. nóvember 2024
Fréttir / 11. nóvember 2024
Fréttir / 11. nóvember 2024