Fundur númer:372

  • Hafnarstjórn
  • 7. nóvember 2006

 
 
                                         372. fundur
 
 
 
Ár 2006, ţriđjudaginn 7. nóvember kom hafnarstjórn saman til fundar ađ Miđgarđi 4 kl.17.00.
 
Undirritađir voru mćttir - ţetta gerđist.
 
 
1.  Nýr hafnsögubátur.
   
    Hafnarstjórn Grindavíkur óskar eftir ţví viđ Siglingastofnun ađ
    samgönguáćtlun verđi breytt ţannig ađ í stađ breikkunar á innsiglingar-
    rennu, komi útbođ á hafnsögubáti nú ţegar og breikkun á rennu áriđ
    2008.
 
2.  Stálţil vestan Miđgarđs.
 
    Útbođsgögn eru tilbúin og verkiđ tilbúiđ til auglýsingar.
    Ljóst er ađ hluti verksins er ekki styrkhćfur ţ.e.a.s ţađ
    sem fellur utan 30 metra.
    Hafnarstjórn óskar eftir samţykki bćjarstjórnar til ţess ađ
    bjóđa verkiđ út.
 
3. Nýr hafnarvörđur.
 
   Einn hafnarvörđur hefur sagt starfi sínu lausu, og búiđ er ađ ráđa nýjann.
 
4. Svíragarđur.
 
   Bréf barst frá siglingastofnun ţar sem kynntar eru niđurstöđur frost-
   ţýđu prófana á steypusýnum Svíragarđs og sýnir ţađ ađ flögnun
   steypusýna er óeđlilega mikil, og til ađ sannreyna styrk steypunnar
   er búiđ ađ taka ný sýni til rannsóknar.
 
5. Umsókn frá Jóni og Margeir ehf. Stćkkun lóđar.
 
    Hafnarstjórn samţykkir beiđni um stćkkun lóđar.
 
6. Löndunarkrani.
 
    Nokkur tilbođ hafa borist, ákveđiđ ađ leita fleiri tilbođa og skođa máliđ
    nánar.
 
 
7. Umsókn um heimavigtunarleyfi frá Fiskmarkađi Suđurnesja
 
   Hafnarstjórn Grindavíkur samţykkir einróma ađ Fiskmarkađi
   Suđurnesja verđi veitt áframhaldandi leyfi til heimavigtunar á öllum afla
   sem seldur er  hjá FMS Grindavík og landađ er í Grindavíkurhöfn.
 
8.Gjaldskrá hafnar.
 
   Hafnarstjórn Grindavíkur leggur til viđ Bćjarstjórn Grindavíkur
   ađ hćkka  ţjónustugjaldskrá Grindavíkurhafnar um 10%.          
 
 
 
 
Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl.19.00
 
 
 
Guđmundur Sverrir Ólafsson            Guđbjörg Eyjólfsdóttir
                                                      ritađi fundargerđ.
 
Páll Gíslason
 
 
Ólafur Sigurpálsson                        Sverrir Vilbergsson.
 
   
 
   
   
   
 
   
 
 
   
   
   
   


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Nýjustu fréttir

Lokun gatna 2.-4. júní

  • Fréttir
  • 31. maí 2023

Bréfpokar fyrir lífrćnan úrgang

  • Fréttir
  • 31. maí 2023

Nýtt líf í Kvikunni

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

  • Fréttir
  • 30. maí 2023