Mögulegar tafir viđ Suđurstrandaveg á morgun vegna tímatöku

  • Fréttir
  • 14. júní 2021

Á morgun, 15. júní, fer fram Íslandsmeistaramót í tímatöku á Suðurstrandavegi við Þorlákshöfn, en tímatakan stendur yfir frá klukkan 19:00-21:00.  Af þeim sökum má búast við einhverjum umferðartöfum frá 18:30 - 21:00. 

Hjólað verður frá Þorlákshöfn 11 km leið og síðan snúið við og haldið til baka.  

Hjólreiðafélagið Tindur sem stendur fyrir tímatökunni, þakkar vegfarendum sýnda tillitssemi.
 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 14. júlí 2021

Tónlistarskóli Grindavíkur á N4

Fréttir / 8. júlí 2021

Hvolpasveitin í Grindavík

Fréttir / 6. júlí 2021

Gamli bćrinn og sveitin í Grindavík

Fréttir / 23. júní 2021

Ađstođarmatráđur óskast í 50% stöđu

Fréttir / 1. júlí 2021

Vel heppnađar smiđjur í Kvikunni

Fréttir / 1. júlí 2021

Hekla Eik besti ungi leikmađurinn

Fréttir / 25. júní 2021

Klara Bjarnadóttir nýr formađur UMFG