Fundur númer:371

  • Hafnarstjórn
  • 3. október 2006

371. fundur.
 
Ár 2006, ţriđjudaginn 3. október  kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar ađ Víkurbraut 62 kl. 17,00.
 
Undirritađir voru mćttir – ţetta gerđist,
 
1.      Nýr hafnsögubátur.
Rćtt um kaup á nýjum hafnsögubát, áćtlađur kostnađur er um 60. millj. króna, er á samgönguáćtlun 2008.
Hafnarstjóra faliđ ađ kanna möguleika á nýjum eđa notuđum bát.

2.      Ţjónustugjaldskrá.
Rćtt um nýja gjaldskrá međ tilliti til nýrrar fjárhagsáćtlunar.
Hafnarstjóra faliđ ađ koma međ tillögur ađ nýrri gjaldskrá í
samráđi viđ fjármálastjóra.
 
3.      Nýr löndunarkrani.
Hafnarstjóra faliđ ađ kanna kaup á nýjum krana og leita eftir samvinnu viđ
Björgunarsveitina.
 
4.      Gámasvćđi viđ höfnina.
Rćtt um stađsetningu, og hafnarstjóra faliđ ađ skođa ţessi mál.
 
5.      Óreiđuskip viđ höfnina.
Hafnarstjóra faliđ ađ undirbúa förgun á bátnum.
 
6.      Bréf frá Hafnasambandi sveitarfélaga dags. 11. júlí og 22. ágúst 2006.
Bréfiđ lagt fram.
 
7.      Svíragarđur – verklok.
Hafnarstjórn krefst ţess ađ Samherji, Fiskimjöl og Lýsi hf. í Grindavík
gangi frá löndunargryfju , sem er á Svíragarđi, ţar sem verklok nálgast,
ađ öđru leiti.
 
8.      Kosning fulltrúa á Hafnarsambandsţing á Hornafirđi.
Hafnarstjórn samţykkir ađ fulltrúar Grindavíkurhafnar
auk bćjarstjóra og hafnarstjóra eru Guđmundur Sverrir. Ólafsson
og Páll Gíslason
 
9.      Stálţil vestan Miđgarđs.
Hafnarstjóra faliđ ađ bjóđa út rekstur stálţils.
 
 
10.  Önnur mál.
Hafnastjórn samţykkir einróma kaup á AIS leiđsögutćki, sem veriđ á hafnarskrifstofunni undanfarinn mánuđ til reynslu.
 
 
 
 
Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl. 19.00
 
 
                                             Guđbjörg Eyjólfsdóttir 
                                                 ritađi fundargerđ.


Guđmundur Sverrir Ólafsson                                   Páll Gíslason


Guđmundur Guđmundsson                          Ólafur Sigurpálsson                              


Sverrir Vilbergsson                        



 






Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. október 2025

Fundur 90

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2025

Fundur 89

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 88

Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. apríl 2025

Fundur 87

Bćjarstjórn / 28. október 2025

Fundur 589

Bćjarráđ / 21. október 2025

Fundur 1693

Bćjarráđ / 14. október 2025

Fundur 1692

Innviđanefnd / 8. október 2025

Fundur 11

Bćjarstjórn / 30. september 2025

Fundur 588

Bćjarráđ / 23. september 2025

Fundur 1691

Innviđanefnd / 8. september 2025

Fundur 10

Innviđanefnd / 17. september 2025

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. september 2025

Fundur 1689

Bćjarráđ / 2. september 2025

Fundur 1688

Bćjarstjórn / 26. ágúst 2025

Fundur 587

Bćjarráđ / 19. ágúst 2025

Fundur 1687

Bćjarráđ / 15. júlí 2025

Fundur 1686

Bćjarráđ / 2. júlí 2025

Fundur 1685

Bćjarráđ / 18. júní 2025

Fundur 1684

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 87

Bćjarráđ / 3. júní 2025

Fundur 1683

Bćjarstjórn / 27. maí 2025

Fundur 586

Bćjarstjórn / 20. maí 2025

Fundur 585

Innviđanefnd / 16. maí 2025

Fundur 8

Innviđanefnd / 23. apríl 2025

Fundur 7

Bćjarráđ / 14. maí 2025

Fundur 1682

Bćjarráđ / 7. maí 2025

Fundur 1681

Bćjarstjórn / 30. apríl 2025

Fundur 584

Bćjarráđ / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Innviđanefnd / 26. mars 2025

Fundur 6