Lokađ ađ gos­stöđvunum í dag

  • Fréttir
  • 13. júní 2021

Hraun hefur runnið yfir hluta gönguleiðar A upp að gosstöðvunum í Geldingadölum og verður lokað inn á svæðið í dag af öryggisástæðum.

Þetta segir í tilkynningu frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum og Almannavörnum. Viðbragðsaðilar þurfi svigrúm að endurmeta aðstæður. Verið er að leggja nýja gönguleið að gosstöðvunum. Hún liggur samhliða gönguleið A nær alla leið en fer vestur um Fagradalsfjall og er því ekki í vegi hraunflæðisins.

Mynd: Almannavarnir ríkislögreglustjóra


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 14. júlí 2021

Tónlistarskóli Grindavíkur á N4

Fréttir / 8. júlí 2021

Hvolpasveitin í Grindavík

Fréttir / 6. júlí 2021

Gamli bćrinn og sveitin í Grindavík

Fréttir / 23. júní 2021

Ađstođarmatráđur óskast í 50% stöđu

Fréttir / 1. júlí 2021

Vel heppnađar smiđjur í Kvikunni

Fréttir / 1. júlí 2021

Hekla Eik besti ungi leikmađurinn

Fréttir / 25. júní 2021

Klara Bjarnadóttir nýr formađur UMFG