Fundur 1583

 • Bćjarráđ
 • 9. júní 2021

1583. fundur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 8. júní 2021 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Páll Valur Björnsson, áheyrnarfulltrúi og Helga Dís Jakobsdóttir, aðalmaður.
Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1. Umsókn um skólavist - 2106027
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Lögð fram beiðni um heimild til að ljúka grunnskólanámi í grunnskóla í Reykjavík á komandi skólaári.

Bæjarráð samþykkir erindið og sviðsstjóra falið að vinna málið áfram.

2. Félagsaðstaða eldri borgara - hönnun og undirbúningur - 2102060
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs og sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. Staðan á hönnun félagsaðstöðu eldri borgara lögð fram til kynningar.

3. Deiliskipulagsbreyting - Orkuvinnslusvæði á Reykjanesi - 2012024
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Greinargerð og skipulagsuppdráttur deiliskipulagsbreytingar á Reykjanesi lögð fram. Skipulagsnefnd samþykkir á fundi sínum þann 31. maí sl. að deiliskipulagstillagan verði send í auglýsingu í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010 Erindinu var vísað til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

Bæjarráð samþykkir samhljóða afgreiðslu skipulagsnefndar.

4. Hjólreiðafélag Reykjavíkur - óskað eftir leyfi til að halda hjólreiðakeppnina Bluelagoon Challenge 2021 - 2106051
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Hjólreiðafélag Reykjavíkur sækir um leyfi til að halda hjólreiðakeppnina Bluelagoon Challenge sem ræst verður þann 12. júní kl. 19:00 frá Hafnarfirði.

Bæjarráð Grindavíkurbæjar bendir á að samkvæmt umferðarlögum nr 77/2019 ber þeim sem ætla að halda hjólreiðakeppni á vegum að fá leyfi hjá lögreglu, auk veghaldara.

Bæjarráð gerir athugasemd við það að óskað er eftir lokun á vegum vegna mótahaldins.

5. Viðburður við Kleifarvatn - 2106062
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Ölgerðin sækir um leyfi fyrir minniháttar viðburði við Kleifarvatn þann 12. júní kl. 14:00-16:00.

Bæjarráð samþykkir erindið að því tilskyldu að svæðinu verði skilað í sama ástandi.

6. Framkvæmdir við golfvöll - 2106052
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Hugmyndir um framkvæmdir við golfvöll lagðar fram.

Bæjarráð vísar erindinu til skipulagsnefndar.

7. Hundagerði - Svæði innan Grindavíkurbæjar - 2106053
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Staðan á vinnu við hundagerði í Grindavík lögð fram til kynningar.

8. Hleðslustöðvar í Grindavík - 2011031
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Staða málsins lögð fram til kynningar.

9. Eignfærð fjárfesting jan-maí 2021 - 2106063
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Lögð fram staða á fjárfestingaráætlun 2021 eftir fyrstu fimm mánuði ársins.

10. Stígur frá Grindavík vestur að golfvelli - 2002001
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Framkvæmdum við göngu- og hjólastíg frá Bótinni að golfvelli er lokið. Lokaskýrsla lögð fram.

11. Landakaup - Vindheimar í Grindavík - 2106017
Lögð fram drög að kaupsamingi og afsali.

Bæjarráð samþykkir kaupin og felur bæjarstjóra undirritun.

12. Gjaldfrjálsar tíðavörur í grunnskólanum - 2105180
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.

Bæjarráð samþykkir erindið og felur sviðssstjóra félagsþjónustu- og fræðslusviðs að vinna málið áfram.

13. Uppfærsla á fjárhagsbókhaldi - 2106054
Lögð fram beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun 2021 að fjárhæð 1.900.000 kr. vegna uppfærslu á fjárhagskerfum.

Bæjarráð samþykkir viðaukann og að hann verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé.

14. Launaþróun sveitarfélaga - 2106012
Minnisblað sviðsstjóra kjarasviðs Samband íslenskra sveitarfélaga um launaþróun sveitarfélaga er lagt fram til kynningar.

15. Fundargerðir - Samband íslenskra sveitarfélaga 2021 - 2102009
Fundargerð 898. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags 28. maí 2021, er lögð fram til kynningar.

16. Skipulagsnefnd - 86 - 2105005F
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

17. Skipulagsnefnd - 87 - 2105014F
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

18. Fræðslunefnd - 110 - 2106002F
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

19. Hafnarstjórn Grindavíkur - 477 - 2105009F
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:35.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 21. september 2021

Fundur 1592

Skipulagsnefnd / 20. september 2021

Fundur 90

Afgreiđslunefnd byggingamála / 15. september 2021

Fundur 53

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 15. september 2021

Fundur 55

Bćjarráđ / 14. september 2021

Fundur 1591

Frćđslunefnd / 6. maí 2021

Fundur 109

Frćđslunefnd / 2. september 2021

Fundur 111

Frístunda- og menningarnefnd / 8. september 2021

Fundur 107

Bćjarráđ / 7. september 2021

Fundur 1590

Bćjarstjórn / 31. ágúst 2021

Fundur 519

Skipulagsnefnd / 26. ágúst 2021

Fundur 89

Frístunda- og menningarnefnd / 18. ágúst 2021

Fundur 106

Bćjarráđ / 24. ágúst 2021

Fundur 1589

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. ágúst 2021

Fundur 52

Bćjarráđ / 20. júlí 2021

Bćjarráđ, fundur nr. 1588

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 7. júlí 2021

Fundur 54

Bćjarráđ / 6. júlí 2021

Fundur 1587

Almannavarnir / 24. júní 2021

Fundur 72

Bćjarráđ / 29. júní 2021

Fundur 1586

Bćjarráđ / 22. júní 2021

Fundur 1585

Skipulagsnefnd / 21. júní 2021

Fundur 88

Öldungaráđ / 18. júní 2021

Fundur 10

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. júní 2021

Fundur 51

Bćjarráđ / 15. júní 2021

Fundur 1584

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2021

Fundur 105

Bćjarráđ / 8. júní 2021

Fundur 1583

Skipulagsnefnd / 31. maí 2021

Fundur 87

Frćđslunefnd / 3. júní 2021

Fundur 110

Bćjarstjórn / 25. maí 2021

Fundur 518

Hafnarstjórn / 21. maí 2021

Fundur 477

Nýjustu fréttir

Kosiđ í Grunnskóla Grindavíkur

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Pálmar trúbador á Fish House annađ kvöld

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Kosningagleđi xD á Vörinni í kvöld

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Hluta Hópsbrautar lokađ tímabundiđ

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Starfsmađur í Skólasel

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Sjálfstćđisflokkurinn býđur í súpu

 • Fréttir
 • 22. september 2021