Fundur númer:370
- Hafnarstjórn
- 27. apríl 2006
370. fundur.
Ár 2006, fimmtudaginn 27. apríl kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar
ađ Víkurbraut 62 kl. 17,00.
Undirritađir voru mćttir – ţetta gerđist,
1. Viđgerđ á fríholtum á bryggjum.
Hafnarstjóri fór yfir ţörf ađ viđhaldi á fríholtum á bryggjum. Hafnarstjóra faliđ
ađ láta viđhald fara fram.
2. Lóđaúthlutun Seljabót 5.
Hafnarstjórn gerir ekki athugasemd viđ úthlutun lóđarinnar.
3. Opnun tilbođa í verkiđ, Svíragarđur, ţekja lagnir og raforkuvirki.
Hafnarstjórn samţykkir ađ gengiđ veriđ til samninga viđ Almenna byggingarfélagiđ
ehf. en tilbođ ţeirra er ađ fjárhćđ kr. 47.301.790.
Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl. 17:30.
Ólafur Örn Ólafsson
ritađi fundargerđ.
Halldór Ţorláksson Viktor Jónsson
Sigurđur Gunnarsson Ólafur Sigurpálsson
Sverrir Vilbergsson Andrés Óskarsson
AĐRAR FUNDARGERĐIR
Frćđslunefnd / 4. maí 2023
Hafnarstjórn / 8. maí 2023
Skipulagsnefnd / 3. maí 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023
Frćđslunefnd / 17. apríl 2023
Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023
Bćjarstjórn / 25. apríl 2023
Bćjarráđ / 18. apríl 2023
Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023
Frćđslunefnd / 2. mars 2023
Bćjarstjórn / 29. mars 2023
Skipulagsnefnd / 22. mars 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023
Bćjarstjórn / 1. mars 2023
Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023
Bćjarráđ / 23. febrúar 2023
Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023
Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023
Bćjarráđ / 15. febrúar 2023
Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023
Bćjarráđ / 8. febrúar 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023
Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023