Fatahönnunarnámskeiđ í Kvikunni 10.-15. júní

  • Menningarfréttir
  • 9. júní 2021

Menningarhúsin í Grindavík, þ.e. Kvikan og Bókasafn Grindavíkur, munu bjóða upp á skemmtilega dagskrá í allt sumar, s.s. smiðjur, námskeið, uppákomur, sýningar og skemmtidagskrá.

Á morgun, 10. júní, hefst m.a. fatahönnunarnámskeið í Kvikunni. Þar fá upprennandi fatahönnuðir fá tækifæri til að kynnast sögu tískunnar og áhrifum hennar á mismuandi tímabil. Á námskeiðinu fá börn tækifæri til að þróa fatnað, allt frá innblæstri til framleiðslu.

Námskeiðið er ætlað nemendum í 3.-7. bekk. Námskeiðið fyrir 3. og 4. bekk er milli kl. 9:00 og 11:00 og 5.-7. bekk milli kl. 13:00 og 15:00. Kennt er virka daga. Námskeiðsgjald er 7.500 kr. Skráning fer fram gegnum netfangið kvikan@grindavik.is. Leiðbeinandi er Ólöf Helga Pálsdóttir fatahönnuður.

Upplýsingar um önnur námskeið, smiðjur o.fl. í menningarhúsnum í sumar má nálgast hér.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. september 2023

Hjáleiđ vegna viđgerđar á Víkurbraut

Fréttir / 27. september 2023

Upptaka af bćjarstjórnarfundi

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?