Fundur 87

  • Skipulagsnefnd
  • 8. júní 2021

87. fundur skipulagsnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, 31. maí 2021 og hófst hann kl. 16:15.


Fundinn sátu:
Guðmundur L. Pálsson, formaður, Ólafur Már Guðmundsson, aðalmaður,
Anton Kristinn Guðmundsson, aðalmaður, Lilja Ósk Sigmarsdóttir, aðalmaður,
Gunnar Már Gunnarsson, aðalmaður og Atli Geir Júlíusson, sviðstjóri skipulags- og umhverfissviðs.


Fundargerð ritaði:  Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.


Dagskrá:

1.     Umferðaröryggismál í Grindavík - 2103082
    Ólafur Kr. Guðmundsson kynnti niðurstöðu úttektar á umferðaröryggismálum í Grindavík. Fundinn sátu Bergsteinn Ólafsson, Eydís Ármannsdóttir, Fannar Jónasson og Vilhjálmur Árnason. 

Drög að umferðaröryggisáætlun og aðgerðaráætlun lögð fram. 

Ólafur Már Guðmundsson vék af fundi kl. 18:30 undir dagskrárliðnum. 
        
2.     Deiliskipulagsbreyting - Orkuvinnslusvæði á Reykjanesi - 2012024
    Greinagerð og skipulagsuppdráttur deiliskipulagsbreytingar á Reykjanesi lögð fram. 

Skipulagsnefnd samþykkir að deiliskipulagstillagan verði send í auglýsingu í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010. Erindinu er vísað til bæjarstjórnar til afgreiðslu. 
        


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:20.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Öldungaráđ / 18. júní 2021

Fundur 10

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. júní 2021

Fundur 51

Bćjarráđ / 15. júní 2021

Fundur 1584

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2021

Fundur 105

Bćjarráđ / 8. júní 2021

Fundur 1583

Skipulagsnefnd / 31. maí 2021

Fundur 87

Frćđslunefnd / 3. júní 2021

Fundur 110

Bćjarstjórn / 25. maí 2021

Fundur 518

Hafnarstjórn / 21. maí 2021

Fundur 477

Bćjarráđ / 18. maí 2021

Fundur 1582

Skipulagsnefnd / 17. maí 2021

Fundur 86

Bćjarráđ / 11. maí 2021

Fundur 1581

Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2021

Fundur 104

Bćjarráđ / 4. maí 2021

Fundur 1580

Bćjarstjórn / 27. apríl 2021

Fundur 517

Bćjarráđ / 23. mars 2021

Fundur 1576

Bćjarráđ / 6. apríl 2021

Fundur 1577

Skipulagsnefnd / 19. apríl 2021

Fundur 85

Bćjarráđ / 20. apríl 2021

Fundur 1579

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. apríl 2021

Fundur 53

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. apríl 2021

Fundur 50

Bćjarráđ / 13. apríl 2021

Fundur 1578

Frćđslunefnd / 8. apríl 2021

Fundur 108

Bćjarstjórn / 30. mars 2021

Fundur 516

Skipulagsnefnd / 22. mars 2021

Fundur 84

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. mars 2021

Fundur 49

Bćjarráđ / 16. mars 2021

Fundur 1575

Bćjarráđ / 9. mars 2021

Fundur 1574

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. mars 2021

Fundur 52

Bćjarráđ / 2. mars 2021

Fundur 1573